Vikan


Vikan - 10.08.1989, Síða 60

Vikan - 10.08.1989, Síða 60
HANNYRÐIR Skrautleg stelpupeysa Bleikt, grænt og fjólublátt: perluprjón. Gult: slétt prjón. Fyrsti hnútur: bleikt, grænt og fjólublátt. HÖNNUN: SVANDÍS HAUKSDÓTTIR MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Stærð: 10 ára. Gam: PT bómullargarn, 250 gr fjólublátt, 150 gr grænt, 150 gr bleikt, 50 gr gult. Prjónar nr: 3 og 4 Vi. Prjónafesta: 30 umf. og 17 L. perluprjón eru 10 X 10 sm á prjóna nr. 4 Vz. Lítill hnútur: Prjónið ffaman og afitan í sömu lykkjuna fjórum sinnum. Snúið við og lykkjurnar fjórar prjónaðar brugðnar. Snúið við og lykkjurnar prjónaðar sléttar. Síðan er 3.-1. lykkju (hverri af annarri) steypt yfir fjórðu lykkjuna. Stór hnútur: Prjónaður alveg eins nema tveim umf. bætt við. Framstk.: Fitjið upp 72 L., prjónið (4 sm) sl. og br. 5 umf. fjólublátt, 4 umf. grænar, 5 umf. bleikar. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 Vfs. Prjónið með fjólubláu 2 umf. og aukið jafnt út um 11 L. Síðan er prjónað perlu- prjón samkv. mynstri þar til ffamstk. mæl- ist 44 sm nema þar sem hnútarnir eru, þar er prj. sl. prj. Hálsmál: Greymið 11 miðl. á nælu. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Takið úr í annarri hvorri umf. 3X2 L. og 1X1 L. Prjónið þar til stykkið mælist 50 sm. Fellið af. ATH.: Stór hnútur í 10. hv. umf. Bakstk.: Prjónið eins og framstk. nema allt í einuni lit, fjólublátt. Prjónið þar til bakstk. mælist 46 sm. Setjið 15 miðl. á nælu og geymið. Fellið af í annarri hv. umf. lX3LoglX2L. Prjónið jafnháttffamstk. Erml: Fitjið upp 38 L á fjóra prjóna nr. 3. Prjónið sl. og br. 5 umf. fjólublátt, 4 umf. grænar, 5 umf. bleikar. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 ló og aukið út um 7 L. Prjónið m/ fjólubláu 2 umf. Aukið síðan út um 2 L. í níundu hv. umf. þar til lykkjumar em 65 alls. Prjónið fyrstu 19 L. bleikar perlu- prjón, 7 miðl. gular slétt prjón og lítill hnútur í áttundu hverri umf. 19 síðustu L. prj. grænar. Prjónið þar til ermin mælist ca 38 sm. Fellið af. Frágangur: Saumið saman á öxlum og ermar í handveg. Saumið ffá réttunni. Tak- ið upp 64 L. í hálsmál og prjónið 4 umf. fjólublátt, tvær umf. grænar og 4 umf. bleikar. Fellið laust af. Miðja 58 VIKAN 16. TBL 1989

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.