Vikan


Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 60

Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 60
HANNYRÐIR Skrautleg stelpupeysa Bleikt, grænt og fjólublátt: perluprjón. Gult: slétt prjón. Fyrsti hnútur: bleikt, grænt og fjólublátt. HÖNNUN: SVANDÍS HAUKSDÓTTIR MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Stærð: 10 ára. Gam: PT bómullargarn, 250 gr fjólublátt, 150 gr grænt, 150 gr bleikt, 50 gr gult. Prjónar nr: 3 og 4 Vi. Prjónafesta: 30 umf. og 17 L. perluprjón eru 10 X 10 sm á prjóna nr. 4 Vz. Lítill hnútur: Prjónið ffaman og afitan í sömu lykkjuna fjórum sinnum. Snúið við og lykkjurnar fjórar prjónaðar brugðnar. Snúið við og lykkjurnar prjónaðar sléttar. Síðan er 3.-1. lykkju (hverri af annarri) steypt yfir fjórðu lykkjuna. Stór hnútur: Prjónaður alveg eins nema tveim umf. bætt við. Framstk.: Fitjið upp 72 L., prjónið (4 sm) sl. og br. 5 umf. fjólublátt, 4 umf. grænar, 5 umf. bleikar. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 Vfs. Prjónið með fjólubláu 2 umf. og aukið jafnt út um 11 L. Síðan er prjónað perlu- prjón samkv. mynstri þar til ffamstk. mæl- ist 44 sm nema þar sem hnútarnir eru, þar er prj. sl. prj. Hálsmál: Greymið 11 miðl. á nælu. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Takið úr í annarri hvorri umf. 3X2 L. og 1X1 L. Prjónið þar til stykkið mælist 50 sm. Fellið af. ATH.: Stór hnútur í 10. hv. umf. Bakstk.: Prjónið eins og framstk. nema allt í einuni lit, fjólublátt. Prjónið þar til bakstk. mælist 46 sm. Setjið 15 miðl. á nælu og geymið. Fellið af í annarri hv. umf. lX3LoglX2L. Prjónið jafnháttffamstk. Erml: Fitjið upp 38 L á fjóra prjóna nr. 3. Prjónið sl. og br. 5 umf. fjólublátt, 4 umf. grænar, 5 umf. bleikar. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 ló og aukið út um 7 L. Prjónið m/ fjólubláu 2 umf. Aukið síðan út um 2 L. í níundu hv. umf. þar til lykkjumar em 65 alls. Prjónið fyrstu 19 L. bleikar perlu- prjón, 7 miðl. gular slétt prjón og lítill hnútur í áttundu hverri umf. 19 síðustu L. prj. grænar. Prjónið þar til ermin mælist ca 38 sm. Fellið af. Frágangur: Saumið saman á öxlum og ermar í handveg. Saumið ffá réttunni. Tak- ið upp 64 L. í hálsmál og prjónið 4 umf. fjólublátt, tvær umf. grænar og 4 umf. bleikar. Fellið laust af. Miðja 58 VIKAN 16. TBL 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.