Vikan


Vikan - 10.01.1991, Síða 4

Vikan - 10.01.1991, Síða 4
LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON NU ER ÞA S/íLKERA- SVEIFLAN Elin Hirzt, fréttamaður á Stöð 2, Ingimunaur Sigfusson, forstjóri Heklu, prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri hjá Skrifstofuvéium hf. Páll Stefánsson Ijósmyndari fylgist með Sigmari B. Haukssyni leggja eitthvað fróðlegt til málanna um matseldina ... ... og gestirnir settu upp svuntur og kokkanúfur áður en máltíð hófst. Gunnlaugur Helgason á útvarpi FM og íris Erlingsdóttir, ritstjóri Gestgjafans. Café Ópera heitir veit- ingastaöur viö Laekj- argötu. Þeir aðiiar sem hafa rekið staðinn hafa leitast við að aðlaga hann þörfum og væntingum þess litríka viðskiptamannahóps sem hann hefur sótt, með því að koma sífellt á óvart með óvenjulegum nýjungum. Enda jafngildir stöðnun dauðadómi í rekstri sem þessum. Með þetta að leiðarljósi hefur nú enn á ný verið ákveðið að laga staðinn að breyttum forsend- um skemmtanalífsins. Pað nýjasta á matseðli Café Óperu er nokkuð sem kallað hefur verið Sælkerasveifla. Það sem hér er á ferðinni er að gesturinn eldar sjálfur, annað- hvort fyrir sjálfan sig eða sessunaut sinn, á þar til gerð- um litlum pönnum. í Café Romance er innan- gengt úr Café Óperu en hugs- unin á bak við það er fyrst og fremst aukin þjónusta við gesti staðarins. Það er eðlilegt fram- hald af máltíð á Café Óperu að láta matinn sjatna í þægi- legu umhverfi yfir góðum veig- um á Café Romance. Meotylgjandi myndir eru frá kvöldstund sem góður hópur sælkera átti á staðnum fyrir skömmu - og gæddi sér að sjálfsögðu á gómsætum rétt- um tilreiddum með sælkera- sveiflu... 4 VIKAN l.TBL.1991

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.