Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 2

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 2
4. MAI 1991 9. TBL. 53. ÁRG. VERÐ KR. 325 I áskrift kostar VIKAN kr. 247 eintakið ef greitt er með gíró en kr. 211 ef greitt er með VISA. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð i senn. Athygli skal vakin á þvi að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 91-83122. Útgefandi: SAM-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Vikan fékk að fylgjast með ungu pari sem gekk ( hjónaband fyrir tæpum tveim vikum. Fylgst var með þeim við undirbúninginn vikuna fram að hjóna- vígslu og loks rætt við þau að henni lokinni. Það er í mörg horn að líta þeg- ar haldið er veglegt brúðkaup eins og í þessu tilfelli. Við segjum frá vali á hringunum, veisluundirbúningnum, skreytingunni í kirkjunni, myndatök- unni, svítunni þar sem þau gistu brúð- kaupsnóttina og að sjálfsögðu er spjallað við prestinn. Q MÖLTUFERÐ MEÐ I O ATLANTIK í VERÐLAUN I tilefni af sérefni þessarar Viku, hjóna- bandinu, efnir Vikan til samkeppni um ferð með Atlantik til Möltu. Ef þú ert í hjónabandi eða gengur upp að altar- inu fyrir maílok áttu möguleika... 20 MEIRA UM HJÓNABÖND mannahöfn. Við birtum líka myndir af brúðartertum hennar og fleira góðgæti sem hún hefur bakað. 39 SÝNIR i Þriðji hluti kynngimagnaðrar fram- haldssögu meistarans Stephen King. HELGA MÖLLER OG 4ö NAUTSMERKIÐ Sitthvað um nautsmerkið og viðtal við Helgu Möller söngkonu sem er fædd í því merki. 52 NÁM Vikan ræðir við tvo unga menn, sem fóru utan til náms. Annar í Danmörku og hinn I Þýskalandi. Markaðsstjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Auglýsingastjóri: Helga Benediktsdóttir Höfundar efnis í þessu tölublaði: Þorsteinn Eggertsson Þórarinn Jón Magnússon Þorsteinn Erlingsson Þórdís Bachmann Þorgerður Traustadóttir Jóhann Guðni Reynisson Ómar Friðleifsson Gísli Ólafsson Guðjón Baldvinsson Helga Möller Jóna Rúna Kvaran Jóhanna Sigþórsdóttir Stephen King Líney Laxdal Kristján Logason Myndir í þessu töluþlaði: Magnús Hjörleifsson Bragi Þ. Jósefsson Þorsteinn Erlingsson Ólafur Guðlaugsson Jóhanna Sigþórsdóttir Kristján Logason Jóhann Guðni Reynisson Sigríður Bachmann Sigurður Stefán Jónsson Binni o.m.fl. Útlitsteikning: Þórarinn Jón Magnússon og Auglýsingastoía Brynjars Ragnarssonar Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Á tíu síðum fjöllum við nánar um hjónabönd frá ýmsum sjónarhornum. Hvernig er góðum anda viðhaldið í hjónabandinu? Sagt er frá vandræða- legum atvikum við hjónavígslur. Hvað heita hin ýmsu brúðkaupsafmæli? Og loks segir frá hollensku pari sem kom til Islands á dögunum til að láta gefa sig saman. Vikan fylgdist með þeim. 36 LINDA ER BAKARI Vikan ræðir við Lindu Wessman, sem lauk nýverið námi í þakstri í Kauþ- 56 KVIKMYND Sagt frá hinni æsispennandi mynd Sleeping with the Enemy þar sem Jul- ia Roberts fer á kostum í hlutverki of- sóttrar eiginkonu. 60 STAKKASKIPTI Enn bregður Lína Rut á leik með Ijósmyndurum Vikunnar og nú er mód- elið lítið eitt eldra en í fyrri þáttum Línu. Hér er fyrirsætan Guðrún Gunnarsdottir ásamt Kristfnu Stefánsdóttur sem farðaði hana með snyrtivörum frá No Name Cosmetics. Með þeim á myndinni er forsíðuljósmyndarinn Bragi Þ. Jósefsson. Fleiri lögðu hönd á plóginn við að gera þessa myndatöku sem best út garði og má þar nefna Mjöll Daníelsdóttur hjá Hár & förðun, sem greiddi Guðrúnu og verslunina Silkiblóm, Suðurlandsbraut 14, þar sem hin fallegu silkiblóm voru fengin að láni. Síðast en ekki síst ber að nefna Parísartískuna, Laugavegi 71, sem lánaði þennan fallega brúðarkjól, svo og slörið sem Guðrún ber. Það var kjólameistarinn Guðrún Guðmundsdóttir hjá Parísartískunni sem saumaði kjólinn, en hann er úr útsaumuðu tjulii. Þess má geta að um þessar mundir er kjólnum stillt út í sýningarglugga verslunarinnar. 62 SJÓNVARP Sitthvað um nokkra þeirra ágætu leikara sem fara með hlutverk í hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð L.A.-Law, sem Stöð 2 hefur sýnt um allnokkurt skeið. 66 LEIKHÚS Vikan brá sér á sýningu þýskra lista- manna á verki Andrew Lloyd Webber, The Phantom of the Opera, sem sýnt er fyrir fullu húsi í Hamborg sex kvöld í viku. 68 GAGNRÝNI Jóna Rúna Kvaran miðill svarar ýms- um fyrirspurnum frá lesendum um gagnrýni. 70 HUÓÐVARP Ýmiskonar breytingar hafa verið gerð- ar á dagskrá og rekstri Aðalstöðvar- innar til að aðlaga stöðina vorinu. Vik- an ræddi við tvo dagskrárgerðarmenn á þeim bæ til að afla upplýsinga um breytingarnar. -.j. UPPSKRIFT AÐ /O KVENPEYSU 77 STJÖRNUSPÁ 2 VIKAN 9. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.