Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 58

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 58
Julia Roberts ásamt Kevln Andersen, sem fer með hlutverk kærastans sem fær Söru til að brosa á nýjan leik. Hamingjan virðist leika við hana. En þá... nærbrókinni einni klæöa, var hún orðin svo pirruð og tauga- veikluð að hún heimtaði að all- ir sem voru í herberginu færu líka úr. Eftir mikið rifrildi við leikstjórann fékk hún sitt fram og allir voru á nærbrókunum einum. Sleeping with the Enemy fjallar um Söru sem setur á svið sinn eigin dauðdaga til að sleppa frá manni sínum sem oftar en einu sinni hefur stór- slasað hana meö ofbeldi. Þetta tekst og allir halda hana dauða. Hún breytir útliti sínu, er nú orðin Laura og flutt langt frá manninum. Hún verður meira að segja ástfangin og hamingjan leikur við hana - eða hvað? Söguþráðurinn æs- ist þegar fyrrverandi eiginmað- ur hennar kemst á snoðir um að hún er á lífi. Spennan er ógnvænleg á köflum og áhorf- endur sitja svo stífir af spennu og hræðslu að varla er hægt að lýsa því. Julia Roberts leikur þarna í rauninni tvær manneskjur og hún segir að það hafi verið erfitt. Hún var útnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndunum Steel Magnolias og Pretty Woman en sú síðar- nefnda var einmitt mest sótta myndin hérlendis í fyrra. Fyrir utan þessar myndir lék hún í Julia Roberts í hlutverki Söru ásamt Patrick Bergin, sem fer með hlutverk hins háskalega eiginmanns. Mystic Pizza, Flatliners og er núna að enda við að leika i mynd sem heitir Dying Young. Patrick Bergin leikur eigin- mann Juliu í Sleeping with the Enemy. Hann er lítt þekktur í Bandaríkjunum enda fæddur á írlandi og ólst upp í London. Hann hefur leikið síðan hann var sautján ára, helst í leikrit- um, en lék þó í bresku mynd- inni Mountains of the Moon. Hann er líka að leika í mynd um Hróa hött sem verður sýnd um allan heim núna í maí. Aðrir leikarar í Sleeping with the Enemy eru Kevin Ander- sen (In Country, Orphans og Miles from Home), Elisabeth Lawrence og Kyle Secor. Leikstjórinn, Joseph Rubens, er fæddur og uppal- inn í New York. Árið 1976 byrj- aði hann að leikstýra myndum. Sú fyrsta var Pom Pom Girls. Svo komu stórmyndirnar, fyrst spennumyndin Stepfather og síðan True Believer en í henni fór James Woods á kostum sem mikilsvirtur lögfræðingur í New York. Þá kom Dream- scape sem var talin efnileg- asta myndin árið 1986. Sleep- ing with the Enemy er síðan toppurinn hjá honum. Hún er sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi núna. □ KUBBUR OO STUBBUR eftir Bud Blake 58 VIKAN 9. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.