Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 60

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 60
MEÐ MAKE-UP FOREVER UMSJÓN OG FÖRÐUN: LÍNA RUT KARLSDÓTTIR HÁR: HÁR-EXPO LJÓSMYNDUN; SIGURÐUR STEFÁN JÓNSSON OG MAGNÚS HJÖRLEIFSSON TEXTI: HELGA MÖLLER Anna Toher heitir stúlkan sem Lína Rut farðar og fegrar að þessu sinni. Anna, sem er 31 árs, átti leið inn í versl- unina hjá Línu Rut og átti ekki afturkvæmt fyrr en hún hafði fallist á að sitja fyrir. Raunin hefur verið sú að bréfin, sem Línu Rut berast, eru flest frá stúlkum á aldrinum 14 til 23 ára. Til að koma víðar við i aldursskalanum hvetjum við konur, sem eru komnar af unglingsárum, til að vera með og senda okkur bréf. Eins og áður er margsagt þarf að fylgja mynd af viðkomandi konu ómálaðri. Og um leið má benda á, sökum nokkurra fyrirspurna, að Lína Rut gerir ekkert til að láta fyrirsæturnar líta verr út á myndunum sem birtast af þeim ó- máluðum. Þær eru hreinlega myndaðar þegar búið er að taka allan farða af andlitinu, áður en Lína Rut hefst handa við förð- unina. Þar sem eingöngu er verið að taka andlitsmyndir skiptir vaxt- arlag fyrirsætunnar ekki máli en Lína Rut kýs að þær sem taka þátt í þessu hafi grannt andlit, En snúum okkur að meðfylgjandi myndum. Á svart-hvítu myndinni er augnmálningin í svörtum og gráum litum en á litmyndinni eru hins vegar notaðir bleikir litir og fegurð fyrir- sætunnar dregin fram, sem Lína Rut kallar „beauty make-up“. Snyrtivörurnar eru sem áður frá Make-up Forever.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.