Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 27

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 27
 Gleðidagur eins og brúðkaup „barnanna" eru stórir dagar í lífi konu. Pú finnur vandaðan og fallegan fatnað hjá okkur. Sendum í póstkröfu, " ^ TIZKAN AUGAVEGI 71 • 2. HÆÐ • SÍMI 10770 I I I I HVAÐ HEITA BRÚÐKAUPSAFMÆUN? Þegar hjón hafa verið gift í eitt ár eiga þau pappírs- brúðkaup. Þá er við hæfi að þau gefi hvort öðru eitthvað úr pappír, svo sem bók eða mynd. Ári seinna eiga þau baðmullarbrúðkaup og þá er viðeigandi að gefa til dæmis eitthvað fatakyns úr baðmull. ~Z. Svona heldur þetta O áfram og á hverju ári £2 heitir brúðkaupsafmælið m nýju nafni fram að ^ fimmtán ára afmælinu. bj Eftir það er afmælunum ^ aðeins gefið nafn á uj fimm ára fresti þar til cg demantsbrúðkaupi hef- O ur verið náð. Það er haldið hátíðlegt þegar ^ hjón hafa verið gift í i2d sextíu ár en demantur- 1. Pappír 2. Baðmull 3. Leður 4. Ávextir og blóm 5. Tré 6. Járn 7. Kopar (eir) 8. Brons 9. Leir 10. Tin 11. Stál 12. Silki 13. Blúnda, kniplingar 14. Fílabein 15. Kristall 20. Postulín 25. Silfur 30. Perla 35. Kórall 40. Rúbín 45. Safír 50. Gull 55. Smaragður 60. Demantur 75. Demantur inn er tákn varanleikans enda harðasta efnið sem finnst í náttúrunni. Ef hjón ná þeim áfanga að halda upp á 75 ára brúðkaupsafmæli er demantsbrúðkaup í annað sinn. Nöfnin á þessum afmælum hafa víða verið birt og ber að mestu leyti saman. Eftirfarandi listi ertekinn úr litmyndalistanum frá Gulli & Silfri. Hann er alveg réttur og brúð- kaupin eru kennd við eftirfarandi efni: 9.TBL. 1991 VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.