Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 16

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 16
TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON BRÚÐKAU PSNÓTTIN Ólöf og Magnús ákváöu aö eyða brúðkaups- nóttinni á einni af „svítunum" á Hótel Sögu enda hefur þaö sífellt færst I vöxt á undanförnum árum aö brúö- hjón eyði brúðkaupsnóttinni þar. Alþjóðlega oröiö „svíta" er dregið af enska oröinu „su- ite“ og þýðir eiginlega „höfö- ingleg samstæða“ eða eitt- hvað I þá áttina. „Bridal suite“ er þá haft um fínustu tegund hótelíbúða enda þýðir gamla enska oröið „suitor" biðill. „Musical suite" þýðir hins veg- ar runa af lögum eða lagabút- um sem renna saman í eina tónlistarlega heild. Svíturnar á Sögu eru átta talsins og hver annarri glæsi- legri enda eru þær mikið leigð- ar út; mest á tímabilinu frá apríl fram í ágúst og svo aftur í kringum jól og áramót. Þær eru leigðar út með tvennu móti í sambandi við brúðkaup, ann- ars vegar af hjónum sem halda veisluna úti í bæ og hins vegar af fólki sem heldur veisl- una á Hótel Sögu. í síðar- nefnda tilvikinu fæst 50 prós- ent afsláttur af leigunni sem er annars 13.500 kr. Sé veislan haldin á Sögu er hægt að velja um Ársalinn og Skálann, sem eru báðir í nýju álmunni á ann- arri hæð, og Átthagasalinn. Vinsælustu veislurnar eru kaffihlaðborð. Snúum okkur aftur að svít- unum. Brúðhjónunum er boöið upp á kampavín við komuna, ásamt blómum og konfekt- köku. Þau fá líka morgunmat í rúmið þegar þeim hentar. Þá vaknar kannski spurningin um >Arí?besque< kristalglös frá Schott- Zwiesel Æ Heildsölubirgðir: útsölustaðir: 1 1 Jóhann Ólafsson & Co ' -.—-' SUNDABORG 13 • 104 REYKJAVÍK ■ SÍMI 688 588 STRAUMUR ÍSAFIRÐI KAUPFÉLAG ÁRNESINGA BJÖRK HÚSAVÍK KÚNST Cristallerie Zwiesel Germany
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.