Vikan


Vikan - 04.05.1991, Síða 16

Vikan - 04.05.1991, Síða 16
TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON BRÚÐKAU PSNÓTTIN Ólöf og Magnús ákváöu aö eyða brúðkaups- nóttinni á einni af „svítunum" á Hótel Sögu enda hefur þaö sífellt færst I vöxt á undanförnum árum aö brúö- hjón eyði brúðkaupsnóttinni þar. Alþjóðlega oröiö „svíta" er dregið af enska oröinu „su- ite“ og þýðir eiginlega „höfö- ingleg samstæða“ eða eitt- hvað I þá áttina. „Bridal suite“ er þá haft um fínustu tegund hótelíbúða enda þýðir gamla enska oröið „suitor" biðill. „Musical suite" þýðir hins veg- ar runa af lögum eða lagabút- um sem renna saman í eina tónlistarlega heild. Svíturnar á Sögu eru átta talsins og hver annarri glæsi- legri enda eru þær mikið leigð- ar út; mest á tímabilinu frá apríl fram í ágúst og svo aftur í kringum jól og áramót. Þær eru leigðar út með tvennu móti í sambandi við brúðkaup, ann- ars vegar af hjónum sem halda veisluna úti í bæ og hins vegar af fólki sem heldur veisl- una á Hótel Sögu. í síðar- nefnda tilvikinu fæst 50 prós- ent afsláttur af leigunni sem er annars 13.500 kr. Sé veislan haldin á Sögu er hægt að velja um Ársalinn og Skálann, sem eru báðir í nýju álmunni á ann- arri hæð, og Átthagasalinn. Vinsælustu veislurnar eru kaffihlaðborð. Snúum okkur aftur að svít- unum. Brúðhjónunum er boöið upp á kampavín við komuna, ásamt blómum og konfekt- köku. Þau fá líka morgunmat í rúmið þegar þeim hentar. Þá vaknar kannski spurningin um >Arí?besque< kristalglös frá Schott- Zwiesel Æ Heildsölubirgðir: útsölustaðir: 1 1 Jóhann Ólafsson & Co ' -.—-' SUNDABORG 13 • 104 REYKJAVÍK ■ SÍMI 688 588 STRAUMUR ÍSAFIRÐI KAUPFÉLAG ÁRNESINGA BJÖRK HÚSAVÍK KÚNST Cristallerie Zwiesel Germany

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.