Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 66

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 66
TEXTI: JÓHANNA SIGÞÓRSDÓTTIR phantom der Oper °9 uppfærslan gæti orðiö að veruleika í Hamborg og rúmar það 2000 manns í sæti. Húsið er af þessum sökum hannað með góðan hljómburð í huga og er þar viðhöfð öll nýjasta tækni þar að lútandi. Sviðs- búnaðurinn er jafnframt ævin- týralegur - eins og reyndar sýningin öll. Verkið er byggt á sögu eftir franska höfundinn Gaston Leroux (1868-1927) um sam- skipti vofunnar (The Phantom) og hinnar ungu óperusöng- konu Christine. Vofan er aftur- genginn, óhamingjusamur hæfileikamaður sem hafði orð- ið fyrir slysi og var hálft andlitið á honum afmyndað. Þess vegna bar hann grímu sem huldi afskræminguna og svo er um vofuna líka. Vofan kennir Christinu sönglistina svo vel að hún slær í gegn í Parísaróperunni en þar eiga atburðirnir sér stað. Vofan býr THE PHANTOM OF THE OPERA í HAMBORG: STÓRKpSREG UPPLIFUN í >EVINTYRALEGU LEIKHÚSI -SÝNTFYRIR FULLU HÚSI SEXKVÖLD ÍVIKU- Hverjum hefði dottið það í hug þegar Jesus Christ Superstar var settur á fjalirnar að nokkrum árum seinna semdi höfundur- inn, Andrew Lloyd Webber, annan söngleik sem næði enn meiri vinsældum og yrði í raun fremur klassískt verk en í anda dægurlaga okkar tíma? Hér er átt við The Phantom of the Opera sem sýndur hefur verið fyrir milljónir áhorfenda í London, New York og Ham- borg síðustu misserin. Fyrst var söngleikurinn settur á svið í London árið 1986 og náði strax feiknarlegum vinsæld- um. Þar söng eiginkona höf- undarins, Sarah Brightman, aðalkvenhlutverkið, Christine Daaé. Tíðindamenn Vikunnar áttu því láni að fagna fyrir skömmu að sjá söngleikinn, Das Phant- om der Oper, í Hamborg. Þar hefur verkið verið sýnt fyrir fullu húsi í á þriðja ár, sex kvöld vikunnar og er ekkert lát á aðsókninni. Sýningin fer fram í nýju óperuhúsi sem var byggt sérstaklega til þess að Salurinn tekur tvö þúsund manns í sæti og er hljómburður- inn ákaflega góður. Hér er söng- leikurinn fluttur fyrir fullu húsi sex kvöld vikunnar og þarf að panta miða langt fram í tímann. Neue Flora-leikhúsið í Hamborg sem byggt var til þess að Das Phantom der Oper kæmist á svið. Aðeins tuttugu mánuðir liðu frá þvi að grunnurinn var tekinn fram að frumsýningu. í dýpstu afkimum þessa mikla völundarhúss og með ýmsum ráðum reynir hún að tæla ungu söngkonuna til sín því hún ann henni hugástum. Verkið er átakamikið - og er tónlistin í fáum orðum sagt meö því besta sem gerist í tónleikahúsum nú til dags og er uppfærslan í Hamborg sögð ekki gefa London eða New York neitt eftir. Þar eru líka valdir listamenn í hverju rúmi, allt frá búningahönnuð- um upp [ söngvara þá sem fara með helstu hlutverkin. ( Die Neue Flora-leikhúsinu í Hamborg fer sýningin að sjálfsögðu fram á þýsku en það þarf ekki að koma að sök fyrir þá sem ekki skilja það ágæta tungumál. Dagskrána er einnig unnt að fá á ensku og má segja að það geri gæfu- muninn - því bara það að vera viðstaddur sýninguna er upp- lifun út af fyrir sig. Tónlistin og ævintýrin, sem gerast á svið- inu, nægja til þess að fólk njóti hvers augnabliks. - Eigum við nokkuð að segja fleira? Sjón og heyrn eru sögu ríkari. □ 66 VIKAN 9. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.