Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 62

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 62
Asíðustu árum hefur þró- unin orðið sú í fram- Lhaldsseríum fyrir sjón- varp að í hverjum þætti kemur mikið af sömu persónunum fyrir. í næstum hverjum ein- asta af þáttum Bills Cosby þurfa næstum allir i fjölskyld- srm unni að segja að minnsta kosti eina setningu hver nema þá helst Sondra sem hlýtur að vera á sérsamningi. Svona var þetta þó ekki fyrir svona fimm- tán árum og fyrr. í fyrstu fram- haldsþáttum íslenska sjón- varpsins um Dýrlinginn og cö O oc co o £2 £L Dí .. UJ F= CD O O I-- LLJ Harðjaxlinn var aðeins ein persóna sem sást í öllum þátt- unum. Sömu sögu er að segja um Norðmanninn Fleksnes og ennþá eimir eftir af þessu, til dæmis í þýsku þáttunum um Derric og Klein þar sem aðal- söguhetjurnar eru bara tvær. er hins vegar svo komið að jafnvel í þáttum um lagakróka, þar sem hver þáttur er sjálf- stæður, koma margar persón- ur við sögu. ÓÆÐRI STOFNAR í þáttunum L.A. Law er alls konar fastafólk; mismunandi fallegt, mismunandi gefið og mismunandi litt. Tökum fyrst Jimmy Smits sem leikur full- trúann Victor Sifuentes. Hann er frá bandarísku nýlendunni Puerto Rico. Margir Banda- ríkjamenn líta jafnvel enn meira niður á fólk þaðan en svertingja frá Suðurrikjunum enda ná Púrtóríkanar sjaldn- ast miklum frama. Sennilega hefur enginn þeirra náð eins 62 VIKAN 9. TBL.1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.