Vikan


Vikan - 04.05.1991, Side 62

Vikan - 04.05.1991, Side 62
Asíðustu árum hefur þró- unin orðið sú í fram- Lhaldsseríum fyrir sjón- varp að í hverjum þætti kemur mikið af sömu persónunum fyrir. í næstum hverjum ein- asta af þáttum Bills Cosby þurfa næstum allir i fjölskyld- srm unni að segja að minnsta kosti eina setningu hver nema þá helst Sondra sem hlýtur að vera á sérsamningi. Svona var þetta þó ekki fyrir svona fimm- tán árum og fyrr. í fyrstu fram- haldsþáttum íslenska sjón- varpsins um Dýrlinginn og cö O oc co o £2 £L Dí .. UJ F= CD O O I-- LLJ Harðjaxlinn var aðeins ein persóna sem sást í öllum þátt- unum. Sömu sögu er að segja um Norðmanninn Fleksnes og ennþá eimir eftir af þessu, til dæmis í þýsku þáttunum um Derric og Klein þar sem aðal- söguhetjurnar eru bara tvær. er hins vegar svo komið að jafnvel í þáttum um lagakróka, þar sem hver þáttur er sjálf- stæður, koma margar persón- ur við sögu. ÓÆÐRI STOFNAR í þáttunum L.A. Law er alls konar fastafólk; mismunandi fallegt, mismunandi gefið og mismunandi litt. Tökum fyrst Jimmy Smits sem leikur full- trúann Victor Sifuentes. Hann er frá bandarísku nýlendunni Puerto Rico. Margir Banda- ríkjamenn líta jafnvel enn meira niður á fólk þaðan en svertingja frá Suðurrikjunum enda ná Púrtóríkanar sjaldn- ast miklum frama. Sennilega hefur enginn þeirra náð eins 62 VIKAN 9. TBL.1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.