Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 7

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 7
Hrísgrjónum ausið yfir brúðhjónin (jegar þau koma úr kirkju. Hrísgrjónin eru frjósemistákn og þeim fylgir óskin um að brúðhjónunum verði barna auðið. skreytingar sem kosta heil- mikla peninga, 14 500 krónur hjá okkur. En þetta gekk allt eins og í sögu. - Svo eydduð þið brúð- kaupsnóttinni í brúðarsvítu á Hótel Sögu. Hvernig var það? Magnús: Þegar við löbbuðum inn í Skrúð, veitingasalinn á jarðhæðinni, þá fór píanó- leikarinn aö spila brúðarmars- inn og það klöppuðu allir. Og eins þegar við fórum upp í veitingastaðinn Grillið. Þar klöppuðu allir líka. Ólöf: Það var eins og allir væru þátttakendur [ þessu með okkur. Það er heldur ekk- ert að því að fara á svona fjöl- sótta staði til að sýna sig af því að brúðkaup er alltaf svolítið sérstakt. Þegar brúðhjónin höfðu tek- ið upp brúðargjafirnar og kom- ið öllu í samt lag eftir þennan stærsta viðburð í lífi þeirra fóru þau í þriggja daga brúð- kaupsferð með Flugleiðum til Lúxemborgar. Þar skildust leiðir með Vikunni og þeim en við viljum enn einu sinni nota tækifærið og óska þeim til hamingju með áfangann. Gull & Silfur er meðal fyrstu skartgripaverslana, sem flytja inn slípaða demanta í háum gæðaflokki. Hverjum demanti fylgir ábyrgðarskírteini, gæðastimpill okkar. Viljir þú fá nýjan stein er sá gamli tekinn upp í á fullu verði. Verð demantanna og sérþekking Gulls & Silfurs stenst erlendan samanburð. Demantur er rómantísk gjöf og um leið hagkvæm og skynsamleg fjárfesting sem varir að eilífu. GEFÐU DEMANT #ull & &t(fur t»/f LAUGAVEGI 35 - SÍMI 20620
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.