Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 77

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 77
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars -19. apríl Stöðugleiki kemst á heimilislífið eftir 9. maí. Róman- tíkin virðist vera á höttunum eftir þér ef þú bara tekur eftir henni. Sú útrás sem skilar þér mestu til baka um þessar mundir er hjálp- semi við fólk. <W> nautið 'T? 20. apríl - 20. maí Mánuðurinn byrjar vel en þú gætir þurft að vera svolítið út af fyrir þig á næstunni, sérstak- lega varðandi mikilvæga ákvörð- un. Þú ert svolítið tvístígandi og verður því að vera ákveðin(n). Gerðu hreint fyrir þínum dyrum. TVÍBURARNIR 21. maí - 21. júni Eftir 6. maí fara fjármálin að hafa tilhneigingu til að ganga upp og niður en þú getur ráðið stefnunni ef þú vilt. Nærvera þín virkar vel [ samkvæmislífinu en taktu engar bindandi ákvarðanir fyrst um sinn. TÆ KRABBINN 'fcy 22. júní - 22. júlí ^ Þú ert á réttri leið þessa dagana en varaðu þig samt á blekkingum. Þú skalt því ekki vera mikið á ferðinni en halda þig við troðnar slóðir. í fyrri hluta maí- mánaðar á setningin „heima er best“ sérstaklega vel við. Ævin- týrin koma seinna. UÓNIÐ 23. júlí - 23. ágúst Vonbrigöi aprílmánaðar hverfa og skilja engin ummerki eftir sig. Taktu samt ekki meira að þér en þú ræður við og skemmtu þér í hófi. Jafnvel Ijón geta orðið þreytt. Vináttutengsl gætu orðið tvísýn um miðjan mánuðinn. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Spenna í mannlegum samskiptum eykst eftir 8. maí þegar þú verður skyndilega eftir- sótt(ur). Heppnin verður með þér og þú nærð góðum árangri í ein- hverju sem þú hefur litla reynslu í. Þú færð gagnlegar upplýsingar úr fjarlægð. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Þú ert full(ur) sjálfs- skoðunar um þessar mundir og ýmislegt bendir til að sjálfsmynd þín sé að breytast. En þótt þú leggir mikið upp úr persónulegum vandamálum finnurðu að þú ert í góðu jafnvægi. Vertu vandlát(ur) í vinavali. SPORÐDREKINN 24. október - 21. nóv. Heimilisálag fyrri daga hverfur og þú getur loksins farið að slaka á. Næstu dagar verða á margan hátt minnisstæðir og það eru líkur á að þú farir I skemmti- legt ferðalag. Einbeittu þér að nýj- um hugðarefnum. BOGMAÐURINN 22. nóv. - 21. des. Fjármálavafstur heldur áfram að skipta miklu máli fyrir þig allan þennan mánuð. Afskipti þín af einhverjum opinberum málum, svo sem pólitík, bera ávöxt og færa þér óvæntan ávinn- ing. Búðu þig undir óvænt tíðindi rétt fyrir miðjan mánuðinn. STEINGEITIN 22. des. - 19. janúar Fjölskyldumálin komast í fastar skorður snemma ( maí þegar opnar umræður leiða til nýs skilnings meðal ástvina. Leitaðu ekki langt yfir skammt. Rómantík- in blómstrar og dregur vissa manneskju að þér. Þér verður hugsaö aftur í tímann. VATNSBERINN 20. janúar -18. febrúar Haltu áfram að einbeita þér að smáatriðum varðandi starfið. Ýmislegt hefur breyst í lífi þínu á skömmum tíma og þú átt fullt í fangi með að halda sjálfs- aganum en þetta eru aðeins áhrif vorsins í ár. Spenna dregur þig niður kringum 16. maí. FISKARNIR 19. febrúar - 20. mars Það sem fór í taugarnar á þér í vetur er nú grafið og gleymt. Ávöxtur áætlana þinna vex nú hröðum skrefum. Það verður líf- legt í kringum þig og fyrir miðjan mánuð verðurðu að taka ákvörð- un varðandi freistandi tilboð eða umfangsmikið verkefni. A ÞITT VIÐSKIPTAKORT HEIMA HÉR? ANDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN, LITUN, FÓTSNYRTING, HANDSNYRTING DAG- OG KVÖLDSNYRTING VAXMEÐFERÐ BRÚÐARKJÓLALEIGA KATRÍNAR ÓSKARSDÓTTUR GRJÓTASELI16 109 REYKJAVÍK SÍMI 76928 ★ BRÚÐARKJÓLAR ★ BRÚÐARMEYJAKJÓLAR ★ SKÍRNARKJÓLAR ★ SMÓKINGAR ★ KJÓLFÖT HÁRSNYRTISTOFAN QRAMDAVEQI47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra OPIÐ A LAUGARDÖQUM SÉRSTAKT VERÐ FYRIR ELLILlFEYRISÞEGA Hrafnhildur Konráðsdóttir hárgreiðslumeistari Helena Hólm hárgreiðslumeistari Ásgerður Felixdóttir hárgreiðslunemi Gnoðarvogi 44-46 104 Reykjavík sími: 39990 Hárgreiðslumeistarar: Elín Jónsdóttir og Ragnheiður Guðjohnsen. 9. TBL 1991 VIKAN 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.