Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 12

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 12
TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON Brúðkaupið er innsigli trúar, vonar og kærleika Viö kirkjubrúökaup hér á landi, sem víöa annars staðar, er algengast aö brúöguminn og svaramaður hans sitji uppi viö altarið og standi upp í hvert sinn er gest- ir ganga inn í kirkjuna. Konur setjast þá gjarna vinstra megin við ganginn, séö inn í kirkjuna, en karlmenn hægra meginn. Þegar brúðurin er leidd inn kirkjugólfið af fööur sínum eða svaramanni er brúðarmars leikinn og gestirnir rísa úr sætum. Sá brúðarmars sem oftast er leikinn er eftir Richard Wagner. Þegar brúðhjón ganga úr kirkju er oft notaður brúðarmarsinn úr Jónsmess- unæturdraumnum eftir Felix Mendelssohn. Gjarnan er Séra Karl Sigurbjörnsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju. Ólöf og Magnús innsigla giftinguna með kossi og séra Karl getur ekki leynt ánægju sinni. sunginn hjónavígslusálmur sem er þá bæn fyrir brúðhjón- unum. í brúðkaupi Ólafar og Magnúsar söng Hlíf Káradóttir einnig Maríubæn (Ave Maria eftir Schubert) sem er að vísu katólsk þótt hún sé oft sungin í lútherskum kirkjum. Veigar Margeirsson lék á trompet, meðal annars lagið Amazing Grace og auk hans lék organ- istinn Einar Örn Einarsson. Athöfnin var falleg og lát- laus, framkvæmd af séra Karli Sigurbjörnssyni. Við náöum tali af honum að vígslu lokinni. „Núna á sér stað meiri ásókn en áður í að gera brúð- kaup með sem mestum glæsi- 12 VIKAN 9. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.