Vikan


Vikan - 04.05.1991, Side 12

Vikan - 04.05.1991, Side 12
TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON Brúðkaupið er innsigli trúar, vonar og kærleika Viö kirkjubrúökaup hér á landi, sem víöa annars staðar, er algengast aö brúöguminn og svaramaður hans sitji uppi viö altarið og standi upp í hvert sinn er gest- ir ganga inn í kirkjuna. Konur setjast þá gjarna vinstra megin við ganginn, séö inn í kirkjuna, en karlmenn hægra meginn. Þegar brúðurin er leidd inn kirkjugólfið af fööur sínum eða svaramanni er brúðarmars leikinn og gestirnir rísa úr sætum. Sá brúðarmars sem oftast er leikinn er eftir Richard Wagner. Þegar brúðhjón ganga úr kirkju er oft notaður brúðarmarsinn úr Jónsmess- unæturdraumnum eftir Felix Mendelssohn. Gjarnan er Séra Karl Sigurbjörnsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju. Ólöf og Magnús innsigla giftinguna með kossi og séra Karl getur ekki leynt ánægju sinni. sunginn hjónavígslusálmur sem er þá bæn fyrir brúðhjón- unum. í brúðkaupi Ólafar og Magnúsar söng Hlíf Káradóttir einnig Maríubæn (Ave Maria eftir Schubert) sem er að vísu katólsk þótt hún sé oft sungin í lútherskum kirkjum. Veigar Margeirsson lék á trompet, meðal annars lagið Amazing Grace og auk hans lék organ- istinn Einar Örn Einarsson. Athöfnin var falleg og lát- laus, framkvæmd af séra Karli Sigurbjörnssyni. Við náöum tali af honum að vígslu lokinni. „Núna á sér stað meiri ásókn en áður í að gera brúð- kaup með sem mestum glæsi- 12 VIKAN 9. TBL. 1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.