Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 65

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 65
LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Þeir sem hafa fylgst með leikaranum Lany Drake f hlutverki þroskahefta gœðablóðsins Benny f Lagakrókum eiga erflft með að sjó hann fyrir sér sem harðsvíraðan bófa. Hann fer þó engu að sfður með slíkt hlutverk f kvikmynd sem Laugarós- bfó hefur sýningarrétt ó. Who Loved Women og That’s Life. Hún hefur verið orðuð við ýmsa, svo sem mann að nafni Edward Kennedy (hvort sem það er sá eini og sanni eða ekki) og ýmsa aðra en líklega hefur henni þótt Corbin Bern- sen í Lagakrókum meira spennandi. Hann fékk hins vegar nóg af henni og þegar hann hitti enska leikkonu, Amanda Pays að nafni, varð hann alveg bergnuminn og hefur ekki slitið sig frá henni. Tilfelliö var svo alvarlegt að hann leit ekki einu sinni á ann- að kvenfólk og kvæntist þeirri bresku í nóvember 1988. Hún eignaðist son með honum í mars næsta ár og þar með var hann orðinn pabbi í fyrsta skiptið á ævinni, 34 ára gamall. Og nú er hann farinn að leika í bíómyndum. í fyrra lék hann f myndinni Major League sem fjallar um amer- ískan hornabolta. „Satt að segja gæti ég hald- ið áfram að leika hlutverk mitt í Lagakrókum þar til ég dett nið- ur dauður," hefur hann sagt og bætti við: „Og kannski verö ég 114 ára. En er 21. öldin tilbúin að sætta sig við þaö? Sjón- varpið hefur að vísu verið mér gott en einhvern veginn hef ég á tilfinningunni að Lagakrókar endist ekki til eilffðarnóns." Ekki vitum við heldur hvað Lagakrókar koma til með að endast lengi en hitt er víst að leikararnir f þeim þáttum eru að hasla sér völl í kvikmynd- unum. Jimmy Smits vakti fyrst athygli fyrir leik slnn f Miami Vice. Nú fœr hann ó fimmhi milljón fyrir hvem þótt Lagakróka sem hann leikur f. einhleypur. Þótt alltaf væri fullt af konum að eltast við hann smaug hann úr greipum þeirra og virtist lítið gefinn fyrir lang- varandi sambönd - þangað til Cynthia Sikes tókst að góma hann með svipuðum persónu- eiginleikum og hún notar í hlutverki sínu í Lagakrókum. Annars virðist hún hafa bein í nefinu, stúlkan sú. Hún tók þátt í keppninni um titilinn ungfrú Ameríka á sínum tíma til að krækja sér í svolítið af peningum. Hún varð númer tvö en það nægði til að borga námskostnað hennar í menntaskóla. Svo fór hún tii Hollywood og var fljót aö fá sér vinnu við leiklist. „Það var auðvelt að fá vinnu við þetta,“ hefur hún sagt. „Það eina sem ég þurfti að gera var að læra það litla sem ég vissi ekki áður.“ Áður en hún tók við dómara- embættinu í Lagakrókum lék hún í nokkrum kvikmyndum; Ladies and Gentlemen, The Fabulous Stains, The Man Frh. af bls. 62 hlutverki Roberts Durant í myndinni Darkman sem Laug- arásbíó hefur sýningarrétt á. Þar leikur hann harðsvíraðan bófa sem er mikið gefinn fyrir áberandi föt og safnar fingrum af dauðu fólki. Fyrir það hlut- verk hefur hann verið kallaður Edward G. Robinson nútím- ans. Það segir þó ekki alla söguna því Larry Drake á al- veg jafnauðvelt með að leika samviskusaman ráðsmann (butler) og brjálaðan jólasvein. HALDGÓÐ DÓMGREIND Kynbomban Synthia Sikes leikur Monicu Ryan, dómara í Lagakrókum; eldklára konu með ólgandi blóð undir niðri. Ýmislegt bendir til að hún taki hlutverkiö með sér heim úr vinnunni. Að minnsta kosti hefur hún krækt sér í Corbin Bernsen sem er eiginlega aðalmaðurinn í þáttunum; leik- ur hjónaskilnaðalögfræðinginn Arne Becker. Fyrir þrem árum var hann einn af tíu eftirsótt- ustu piparsveinum Bandaríkj- anna. Þá lýsti hann því yfir að það væri svolítið þreytandi að vera einhleypur. „Einhleypur," sagði hann, „er stafað þannig: E = ergi- legt, I = innantómt, N = nei- kvætt, H = heilsuspillandi, L = leiðinlegt, E = ergilegt aftur, Y = yfirþyrmandi, P = pirrandi, U = uggvænlegt og R = rugl- ingskennt.“ Samkvæmt þessari upp- skrift mætti ætla að honum hefði alltaf verið bölvanlega við að vera E.I.N.H.L.E.Y.P.U.R. en í rauninni virtist hann kunna því bærilega. Að minnsta kosti ef það er stafað í heilu lagi með litlum stöfum: VIKAN 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.