Vikan


Vikan - 09.01.1992, Qupperneq 5

Vikan - 09.01.1992, Qupperneq 5
verömæti vinninga fyrir annað sæti yfir 150.000 krónur. Dómnefndina skipuöu Þór- arinn Jón Magnússon ritstjóri, Magnús Hjörleifsson, Ijós- myndari og sýningarstúlkurnar Unnur Steinsson, Jóna Björk Helgadóttir og Bryndís Ólafs- dóttir (Ijósmyndafyrirsæta Samúels 1990). Sýningarstjóri var Ester Finnbogadóttir, tæknistjóri Kristján Magnús- son, matreiðslumeistari Magn- ús Nielsson, um líkamsþjálfun stúlknanna sá Hafdís Jóns- dóttir í World Class en kepp- andinn sem býr á Akureyri stundaði líkamsrækt í Stjörnu- ræktinni á Akureyri og Ijósböð f Stjörnusól þar í bæ. Kristín Stefánsdóttir sá um förðun og Eyvi í Hárþingi um hársnyrt- ingu og Steingrímur Erlends- T Pétur Steinn Guðmundsson tekur góðkunn bakföll og það er hansektamaki sem lætur sem maðurinn sé henni með öllu ókunnur. Grínið var aldrei langt undan I þessari glæsilegu sýn- ingu. son og Sævar Guömundsson sáu um myndbandasýningu. Þá hafa keppendurnir undan- farnar vikur notið alls þess besta sem ACADEMIE snyrti- stofurnar hafa að bjóða. Þá vilja stúlkurnar koma þökkum á framfæri til skemmtistað- anna Uppans og 1929 á Akur- eyri, sem buðu þeim norður eina helgi. ÚRSLITIN Þegar Páll Óskar Hjálmtýsson hafði farið á kostum með hljóðnema í hönd, dansarar frá Dansstúdíói Sóleyjar, Jón Pétur og Kara, ásamt dönsur- um úr skóla þeirra, svifið yfir fjölum og söngvararnir Anna Mjöll, Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson höfðu með undurfögru raddbandaþani heillað áheyrendur sína upp úr skónum tók við sú athöfn sem endahnútinn rak á þetta vel heppnaða og glæsilega kvöld. Krýning var í vændum. Fyrst kallaði Páll Óskar til sín Unni Steinsson, sem prýð- ir vetrarstand No Name. Af- henti Unnur honum umslag með nafni stúlkunnar sem fer á vorstand No Name. Reynd- ist umslagið góða hafa að geyma nafn Laufeyjar Bjarna- dóttur og færði Halldór Krist- jánsson henni umslag vegna starfans, sem gefur nokkra tugi þúsunda í aðra hönd. Því næst mættu á sviðið þau Jóna Björk Helgadóttir (fyrrum No Name stúlka) og Magnús Hjörleifsson Ijós- myndari með nafn stúlkunnar í öðru sæti sem og ávísanir á verðlaunin sem titillinn færir henni. Upp úr umslaginu kom nafn Brynju Vífilsdóttur. Og þá var loks komið að því að tilkynna nafn forsiðustúlku ársins 1991 og mætti Þórarinn Jón Magnússon ritstjóri með þau úrslit í umslagi. Fór Páll Óskar vægast sagt óvenjulega að því aö gera kunnugt hver hefði borið sigur úr býtum. Hann einfaldlega hallaði sér upp að viðkomandi síúiku, sem svo heppilega vildi til að stóð yst í röðinni og næst honum. Laumulega sýndi hann henni nafnið á skjalinu og viðbrögð stúlkunnar voru á þann veg að engum í salnum duldist hvert nafnið var. Laufey Bjarnadóttir var orðin 630 þúsund krónum ríkari - og færði Bryndís Ólafsdóttir ▲ Lif og fjör baksviðs þegar úrslit lágu fyrir. henni staðfestingu á því í umslagi eftir að hafa sett á hana borða með titlinum eftir- sótta. Að krýningu lokinni tók við almennt skemmtihald sem stóð fram eftir nóttu og ekki annað að sjá en allir yndu glaðir við sitt, meðvitaðir um að ekki geta allir unnið en þó lausir undan fargi spennunnar, létt og kátt fólk í anda augna- bliksins. SAM-útgáfan hafði bætt enn einni rós í hnappagat sitt eða ef til vill ættum við að segja átta rósum, öllum rauð- um, útsprungnum, ilmandi og tærum.D 8S8ð>r nmmu Sprenghlægilegur farsi eftir Johann Nestroy. Þýðing og leikgerð Þrándur Thoroddsen. FRUMSYNING 12. JANUAR Borgarleikhús Leikfélag Reykjavíkur Sími 680680
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.