Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 21

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 21
teikna. Þannig aö Ijósmyndunin hefur alltaf verið gegnumgangandi og draumurinn er aö vera í listinni og sýna. Ég er lærður auglýs- ingaljósmyndari en það er til að afla lífsviður- væris, ég vil líka vera listamaður.1' FÓR AÐ LÆRA í SANTA BARBARA Síðan lá leiðin til Ameríku, 29 ára „kall“ með konu og barn, að læra Ijósmyndun, nánar til- tekið til Santa Barbara. Binni er giftur Sigrúnu Víglundsdóttur en hún fór einnig í nám úti. „Mastersnám í bisniss," lýsir Binni námi henn- ar og við látum það gott heita. Með I för var Hildur dóttir þeirra, þá fimm ára. „Við flugum til New York og svo til Los Angeles og keyptum okkur bíl af því að það er ekki hægt að vera bíllaus í Ameríku. Það var svolítið fjör fyrst þegar við keyrðum frá L.A. Það eru sex akreinar og ég hafði náttúrlega aldrei keyrt nema á í mesta lagi þremur á ís- landi. Það var dálítil hræðslutilfinning að æða út á allar þessar akreinar og keyra upp til Santa Barbara. Halda í við hraðann á hinum og fylgja öllum skiltum og svona. Svo keyrði maður allt í einu inn í skógarþykkni eins og í Noregi eða eitthvað. Maður sá ekkert, bara skóg. Svo sáum við skilti og beygðum. Þátóku við ennþá meiri tré og beygjur en komum loks að skólanum, meiri háttar fallegri byggingu, gömlu óðalssetri. Þetta var eins og að koma í kastala eða höll." MEÐMÆLI FRÁ ÓKUNNUGUM Binni og fjölskylda fengu síðan herbergi og sáu ekki meira af Santa Barbara fyrr en á þriðja degi að það uppgötvaðist að þessi tvö til þrjú hundruð þúsund manna borg var bara þarna á bak við trén. „Það er allt þarna svolítið Mexíkólegt. Maður sofnaði við suðið í skordýr- unum og allt var með suðrænu yfirbragði." En illa gekk að fá íbúð vegna þess að þau voru með barn með sér. En það tókst að lokum 1. TBL. 1992 VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.