Vikan


Vikan - 09.01.1992, Page 24

Vikan - 09.01.1992, Page 24
 fjallabíl frá veöraparadísinni Santa Barbara í Kaliforníu í átt til „næstumþvíheimskauta- landsins" Islands hins ögrum skorna. Nú rekur Binni Ijósmyndastúdíó í Síöumúla 22, ásamt Lárusi Karli Ingasyni Ijósmyndara. Binni segir að þessi markaöur sé í höndum svo fárra manna aö heljarmikill barningur sé aö fá tækifæri til að sanna sig og fá verkefni. Þeir sérhæfa sig í auglýsinga- og stúdíó- myndatökum en eru lítiö og helst ekkert í ferm- ingarmyndatökum og svoleiðis. „Mér finnst gaman aö mynda fólk en ég vil taka myndir fyr- ir tímarit þar sem lagt er upp úr vönduðum myndum og ég vil taka auglýsingaljósmyndir enda læröi ég það. Mér finnst gaman að stökkva af staö og taka myndir til dæmis fyrir Vikuna þegar þess er óskaö. Ég vona bara að ég geti haldið áfram aö vera Ijósmyndari á minu sviði." □ ég þarna inn i einhverja búö og spuröi af hverju íslenski fáninn væri ekki meðal hinna Noröurlandafánanna og þá svaraði kona þar inni alveg grafalvarleg aö ísland væri enn und- ir stjórn Dana! Þarna er líka „íslensk" búö sem heitir Hekla. Þar var kona sem seldi lopapeys- ur. Það er nú svolítið fyndið að selja lopapeys- ur þarna í sólinni og hitanum." . . . Á SÍNUM FJALLABÍL Nú er rétt að halda heim á leið. Byrja aö keyra þvert yfir öll Bandaríkin frá A-Ö. Og eins og Raggi Reykás og fjölskylda á íslandi fóru Binni og fjölskylda í Bandaríkjunum af stað á sínum 20 VIKAN l.TBL.1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.