Vikan


Vikan - 09.01.1992, Qupperneq 42

Vikan - 09.01.1992, Qupperneq 42
TEXTI: PETUR STEINN GUÐMUNDSSON BRÚÐUR ÁRSINS FER TIL PARÍSAR París, borg borganna. Það má til sanns vegar færa. Menn koma þangað af mismunandi áhuga. Sumir vegna áhuga á listum, aðrir vegna áhuga á' sögu og enn aðrir vilja einungis njóta franskrar menningar á götum Parísarborgar sem og á veit- ingahúsum. Flestir sem koma til Parísar vilja koma aftur og aftur. Borgin hefur sterk áhrif á fólk og dregur það til sín aftur og aftur. Brúður ársins 1991, sigurvegarinn í brúðarmynda- keppni Kodak-umboðsins og Vikunnar, á skemmtilega og eftirminnilega daga framund- an ásamt eiginmanni sínum. Þau fara til Parísar á vegum ferðaskrifstofunnar Sögu. FIMM STJÖRNU HÓTEL Hótelið, sem varð fyrir valinu, er ekki af lakara taginu. Hótel Concorde La Fayette er fimm - BORGAR UPPLIFANA stjörnu hótel í hjarta Parísar. Það er örstutt frá Sigurbogan- um og þeirri margrómuðu götu Champs-Elysées. Næsta ná- grenni við hótelið er La Déf- ense viðskiptahverfið sem er með iðandi mannlíf á daginn en varla sést þar sála á ferli þegar degi fer að halla. Herbergin eru sérlega vel útbúin með glæsilegum innanstokksmunum, sjón- varpi, síma, útvarpi og minibar svo eitthvað sé nefnt. Þá má einnig nefna að herbergin eru vel hljóðeinangruð svo engin hætta á að vera á að heyra í veislunni i næsta herbergi. Fólk, sem ekki reykir, getur fengið herbergi sem aldrei er reykt í. í hótelinu eru nokkrir góðir veitingasalir, setustofur og barir. Það er einstaklega skemmtilegt að sitja á barnum Le Plein Ciel á efstu hæð hót- elsins. Þar er stórbrotið útsýni A Það verður ekki amalegt að eiga þess kost að sletta sporð- inum í set- lauginni eins og brúðar- parið á þessari mynd. ► Hotel Concorde La Fayette er fimm stjörnu hótel f hjarta Parísar. ◄ Parfs hefur löngum verið hjúpuð œvintýra- Ijóma og þaðan fer enginn ósnortinn. 38 VIKAN l.TBL.1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.