Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 52

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 52
SAM-ÚTGÁFAN S 813122 L7 C> nn am ENGINN GETUR VERIÐ ÁN HÚSA &HÍBÝLA Óli litli kom úr sumarfríinu ásamt foreldrum sínum og var heldur betur upp með sér þegar hann hitti félaga sína úti á fótboltavelli daginn eftir. „Vitið þið hvað?“ sagði hann upprifinn. „Við kom- um við í Hveragerði í gær áður en við lukum hringnum." „Hvað er svona merkilegt við það?“ spurðu strákarnir. „Við vorum á lang- besta bílnum," svaraði hann. „Núú?“ spurðu þeir. „Já, við vor- um fyrst í bílalestinni yfir alla Hell- isheiðina." Kalli hafði lent í ófáum árekstr- um á gamla bílnum sínum um dagana og var hann heldur far- inn að láta á sjá, beyglaður og illa farinn í bak og fyrir. Hann þvoði hann einu sinni á ári og gerði það þá ávallt sjálfur nema sumarið eftir að hann hand- leggsbrotnaði í síðasta á- rekstrinum. Hann fór því með bílinn á bílaþvottastöð þar sem tækin sjá um hreingerninguna. FINNDU 6 VILLUR ■ I þann mund sem hann ók inn um dyrnar kom einn starfs- mannanna aðvífandi og benti honum á að tala við sig. Hann skrúfaði niður rúðuna og spurði hvað hann vildi. „Því miður, gamli minn,“ sagði starfsmaðurinn, „ég vildi bara segja þér það strax, svo það verði enginn misskilningur eftir á, að við þvoum bara bílana hér en straujum þá ekki.“ Ég elska afgreiðslustúlkurnar í sjoppunum. - Hvers vegna? Jú, þegar ég rýk á þær og kyssi þær góða nótt rétt fyrir lokun spyrja þær alltaf: Var það eitthvað fleira? Jói við konuna sína: „Mér finnst ég alltaf miklu unglegri á morgnana eftir að ég hef rakað mig.“ „Jæja, góði,“ svaraði hún, „ég held þú ættir þá að raka þig oftar á kvöldin áður en þú leggst á koddann við hliðina á mér.“ Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda 'JB)UBA uruqje -1)8)s6ub6 ‘ge>|>|æ)s ejeq jeujn>(æq ‘isAejq e)eq je66n|6 'eujpuAiu q næq QU9A jnjaq esse>osod ‘isAejq ejeq e>|sje[j | uæ) ‘n6u!Qj|6 i jbiuba bu|0)s 48 VIKAN l.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.