Vikan


Vikan - 09.01.1992, Side 57

Vikan - 09.01.1992, Side 57
kanna málsatvik þau sem þú lýsir svo svekktur í bréfi þínu. Þú talar um að á vinnustað þínum eigir þú í miklum vandræðum vegna kynferðislegrar áreitni sem þú verður fyrir frá fleiri en einni konu, þó aðallega tengist það einni sem er næstum helmingi eldri en þú og gift að auki. Konan er að þínu mati að leggja fyrir þig alls kyns gildrur og hefur gengið það langt að beita þig valdi í formi óumbeðinna kossa sem hún hefur beinlínis með frekju og yfirgangi neytt upp á þig þó þú hafir mótmælt kröftuglega. Þarna er greinilega um að ræða kynferðislega kúgun sem ástæða er til að gera athugasemdir við. Ef hún Frh. á næstu opnu H Það sem er að gera mig brjálaðan er að kona, sem er næstum helmingi eldri en ég og gift að auki, ersifellt að skjalla mig og gefa mér undir fótinn. . . Hún hefur þrisvar reynt að kyssa mig þegar við höf- um verið saman við verkefni og aðrir víðs fjarri, þrátt fyrir að ég óski þess ekki. Það liggur við að ég verði að segja upp út afþessu því hún gerir bókstaf- lega atii til að vekja atitygli mína á sér sem konu.f/ l.TBL. 1992 VIKAN 53

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.