Vikan


Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 42

Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 42
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON / LJÓSM.: BRAGI P, JÓSEFSSON SKILABOÐ FRÁ SNYRTISTOFUNNI OG VERSLUNINNI RÓS Hvað gerist þegar ekkert alltof húðgóöur blaða- maöur fer í heimsókn á snyrtistofu? Það á aö setja hann í stólinn og það strax! Jú, takk kærlega, bara ekki núna. Hann reynir hvaö hann getur aö færast undan og finnur loks skjól hjá Ijósmyndaranum sem þarf að nota stólinn undir Ijósmyndafyrirsæturnar sem Katrín Karlsdóttir, meistari í snyrtifræðum og eigandi snyrtistofunnar og verslunar- innar Rósar í Kópavogi, hefur farðaö fyrir Vikuna. ALLS ENGAR GUNGUR? Þetta með blaðamanninn er reyndar dæmigert fyrir ís- lenska karlmenn að sögn Katr- ínar. Islenskir karlmenn eru sko alls engar gungur, segir einhvers staðar og geta ör- ugglega flestir verið sammála um það, á flestum sviðum að minnsta kosti. Þegar snyrti- stofur eru annars vegar taka hetjurnar þó kollsteypur og hyggjast alls ekki setjast í stóla snyrtifræðinga fyrr en í fulla hnefana. Eflaust sjá ein- hverjir fyrir sér gamansöm atr- iði úr kvikmyndum þar sem húsfreyjan gengur grímu- klædd út úr baðherberginu með rúllur í hárinu og net yfir. karlar eða konur eiga í hlut. Til að auðvelda körlum að stíga sín fyrstu spor á snyrtisviðinu hefur Katrín og hennar starfs- fólk því ákveðið að hafa sérstaka tíma fyrir karla þann- ig að örugglega sé ekkert fyrir þá að óttast. MISJAFNLEGA PJATTAÐAR Fyrir utan andlitsböð og allt þeim tilheyrandi býður versl- unin og snyrtistofan upp á fótaaðgerðir og handsnyrt- ingu, litgreiningu og háreyð- ingu sem ku vera það þegar óæskileg hár eru plokkuð úr andliti. Til þess arna beita þær Katrín, Brynhildur og Sæunn sérstöku rafmagnsapparati sem kippir óvelkomnum hár- um sársaukalaust á brott. Með þessari aðferð er loku fyrir það skotið að hár vaxi á ný á sama stað. Annað sem blaðamanni þótti íhugunarvert var vaxið. Vax hér, vax þar, í andlit, upp að hné og síðast en ekki síst - upp í nára. Skýringin liggur í því að konur eru misjafnlega pjattaðar, eins og Katrin orðar það, og mörgum þeirra finnst hárvöxtur víðs vegar um lík- amann ákaflega hvimleiður. Þetta mun ekki vera hugsað fyrir karla og því er þetta karl- ISLENSKIR - VERIÐ EKKI HRÆDDIR, ÞETTA E R EKKERT HÆTTULEGT Gríman er húðhreinsiefni sem gefur annars fríðu fólki ákaf- lega undarlegt yfirbragð. Karlmenn þurfa ekkert frek- ar en konur að skammast sfn fyrir að heimsækja snyrtistofur því svo einkennilega vill til að öllum þykir eðlilegt að líta vel út eins og ekkert þurfi fyrir því að hafa. Auðvitað eru menn misjafnir eins og þeir eru margir og sumir eru svo mis- jafnir að eitthvað þarf að gera fyrir þá, meira en aðra. Til þeirra hluta eru snyrtistofur heppilegir staðir ef misjafnleik- inn er í húðinni, hvort sem Rósrauðar varlr hafa löngum þótt merki kvenlelka og fegurð- ar. Katrfn leggur hér lokahönd á förðunlna. Katrín f verslun sinni sem hún opnaði nýlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.