Vikan


Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 60

Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 60
BEEFEATER: GINHE) SEM NEFNT ER EFTIR ÞEKKTUSTU NAUTAKJÖTSÆTUM HEIMS VIKAN HEIMSÆKIR BEEFEATER í FÖSTU OG FLJÓTANDI FORMI í LUNDÚNUM Beefeater, varömenn bresku krúnudjásnanna í Tower of London eru mikilfenglegir aö sjá, flestir meö myndarlegt skegg, eins og þessi sem Vikan rakst á snemma morguns. Hlutverk þeirra er ekki aöeins að gæta krúnudjásnanna, heldur einnig aö leiöbeina milljónum feröamanna sem koma árlega í Tower of London. Ef búningur- inn kemur kunnuglega fyrir sjónir, þá er það ekki síst aö þakka myndinni sem hefur þrýtt Beefeater ginflöskurnar í rúma eina og hálfa öld. Flestir kannast viö myndina af prúö- búnum enskum varömanni á Beefeater ginflöskunum, því Beef- eater er vinsælasta giniö hér á landi. Nafn ginsins á viö um varömennina „Beefeater" sem sjá um gæslu í Tower of London, þar sem meöal annars eru varö- veitt öll djásn bresku krúnunnar. Fátt er jafn tengt Lundúnum og þessir skrautlegu varö- menn og giniö sem nefnt er eftir þeim. En hvernig í ósköpunum fengu þessir mikilfenglegu varömenn viöurnefniö „Beef- eater“ (nautakjötsætur)? Sagan segir aö til starfans hafi aöeins verið fengnir stórir og stæöilegir hermenn. Til aö þeir gætu staöiö sig í stykkinu viö aö verja krúnuna fengu þeir meiri og betri mat en aörir, þar á meðal stóra skammta af nautakjöti. Talaö var um þá sem „beef-eaters," og viöurnefnið þar meö komið. Formlega kallast þeir hins veg- ar Yeoman Wardens. EINA GINIÐ SEM ENN ER „ORIGI- NAL" FRAMLEITT í LUNDÚNUM Vikan leit nýlega inn hjá James Burrough, framleiöanda Beefeater. James Burrough er eini framleiöandi gins í Lundúnum og þar meö sá eini sem getur merkt afurðir sínar sem „London Distilled Dry Gin.“ Gin á uppruna sinn aö rekja til Lundúna. Eins og gefur aö skilja er gott samband á milli Beefeater ginframleiöandans og Beef- eater varömannanna og um hver jól fá varðmennirnir pakka sem gutlar þægilega í frá vinum slnum handan Thames árinnar. Verksmiöja Beefeater er staösett í hjarta Lundúna, örskammt frá Tower of London. Þegar inn er komiö kemur einna mest á ó- vart aö viö framleiðsluna eru notuð mikið til sömu áhöldin og í upphafi aldarinnar. Einn þrýstiketillinn er meö ártalinu 1885 á gljá- fægöu koparlokinu. Aöalsamsetning Beef- eater ginsins fer fram í tveimur risastórum gömlum koparkötlum og þar er allt upp á gamla mátann - starfsmenn hella viðeig- andi kryddi og jurtum úr stórum strigapok- um inn um lítið op. Síöan er hreinum spíra blandaö saman viö og allt látiö krauma í sólarhring áöur en eiming fer fram. Þaö sem kemur úr eimingunni er sjálft giniö - tær og frískandi drykkur sem nýtur sífellt vaxandi vinsælda um allan heim. Tæknin hefur samt haldið innreiö sina hjá Beefeater. Öll stjórnun framleiöslunnar, eft- irlit og umsjón fer fram meö hjálp tölvubún- aöar. Fyrir vikið þarf aöeins 6 manns á 60VIKAN 2.tbl. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.