Vikan


Vikan - 20.02.1992, Side 60

Vikan - 20.02.1992, Side 60
BEEFEATER: GINHE) SEM NEFNT ER EFTIR ÞEKKTUSTU NAUTAKJÖTSÆTUM HEIMS VIKAN HEIMSÆKIR BEEFEATER í FÖSTU OG FLJÓTANDI FORMI í LUNDÚNUM Beefeater, varömenn bresku krúnudjásnanna í Tower of London eru mikilfenglegir aö sjá, flestir meö myndarlegt skegg, eins og þessi sem Vikan rakst á snemma morguns. Hlutverk þeirra er ekki aöeins að gæta krúnudjásnanna, heldur einnig aö leiöbeina milljónum feröamanna sem koma árlega í Tower of London. Ef búningur- inn kemur kunnuglega fyrir sjónir, þá er það ekki síst aö þakka myndinni sem hefur þrýtt Beefeater ginflöskurnar í rúma eina og hálfa öld. Flestir kannast viö myndina af prúö- búnum enskum varömanni á Beefeater ginflöskunum, því Beef- eater er vinsælasta giniö hér á landi. Nafn ginsins á viö um varömennina „Beefeater" sem sjá um gæslu í Tower of London, þar sem meöal annars eru varö- veitt öll djásn bresku krúnunnar. Fátt er jafn tengt Lundúnum og þessir skrautlegu varö- menn og giniö sem nefnt er eftir þeim. En hvernig í ósköpunum fengu þessir mikilfenglegu varömenn viöurnefniö „Beef- eater“ (nautakjötsætur)? Sagan segir aö til starfans hafi aöeins verið fengnir stórir og stæöilegir hermenn. Til aö þeir gætu staöiö sig í stykkinu viö aö verja krúnuna fengu þeir meiri og betri mat en aörir, þar á meðal stóra skammta af nautakjöti. Talaö var um þá sem „beef-eaters," og viöurnefnið þar meö komið. Formlega kallast þeir hins veg- ar Yeoman Wardens. EINA GINIÐ SEM ENN ER „ORIGI- NAL" FRAMLEITT í LUNDÚNUM Vikan leit nýlega inn hjá James Burrough, framleiöanda Beefeater. James Burrough er eini framleiöandi gins í Lundúnum og þar meö sá eini sem getur merkt afurðir sínar sem „London Distilled Dry Gin.“ Gin á uppruna sinn aö rekja til Lundúna. Eins og gefur aö skilja er gott samband á milli Beefeater ginframleiöandans og Beef- eater varömannanna og um hver jól fá varðmennirnir pakka sem gutlar þægilega í frá vinum slnum handan Thames árinnar. Verksmiöja Beefeater er staösett í hjarta Lundúna, örskammt frá Tower of London. Þegar inn er komiö kemur einna mest á ó- vart aö viö framleiðsluna eru notuð mikið til sömu áhöldin og í upphafi aldarinnar. Einn þrýstiketillinn er meö ártalinu 1885 á gljá- fægöu koparlokinu. Aöalsamsetning Beef- eater ginsins fer fram í tveimur risastórum gömlum koparkötlum og þar er allt upp á gamla mátann - starfsmenn hella viðeig- andi kryddi og jurtum úr stórum strigapok- um inn um lítið op. Síöan er hreinum spíra blandaö saman viö og allt látiö krauma í sólarhring áöur en eiming fer fram. Þaö sem kemur úr eimingunni er sjálft giniö - tær og frískandi drykkur sem nýtur sífellt vaxandi vinsælda um allan heim. Tæknin hefur samt haldið innreiö sina hjá Beefeater. Öll stjórnun framleiöslunnar, eft- irlit og umsjón fer fram meö hjálp tölvubún- aöar. Fyrir vikið þarf aöeins 6 manns á 60VIKAN 2.tbl. 1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.