Vikan


Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 39

Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 39
bara og hrærist í heimi stjórn- málanna - en ekki í hinum raunverulega heimi þar sem íslenskur almenningur starfar og talar saman. Þaö kann aö vera að sjón- varpið eigi einhvern þátt í þessari gjá, sem hefur veriö að breikka, á milli stjórnmála- manna og almennings. Ein af- leiðing þessa er allavega sú að stjórnmálamenn lita æ meira út eins og kjánar í aug- um almennings. - Hvað um samkrull grundvallarstofnana lýð- ræðisríkis, en þvf hefur ver- ið haldið fram að dómsvald- ið hygli framkvæmdavald- inu? Hvað um löggjafarvald- ið í því sambandi? Ég óttast að tengslin milli allra þessara stjórnvalda séu of náin og aö það geti átt sér stað samtrygging á milli þeirra. Stundum virðist framkvæmda- valdið hafa bæði dómsvaldið og löggjafarvaldið í vasanum. Ég veit ekki nema það sé ein- hver djúpstæður brestur í þeirri réttarvitund og því réttarfari sem íslensk lögfræði á að hugsa um og koma til þroska. - Af hverju virðast is- ▲ Páll Skúlason heimspeki- prófessor segir stjórnmálin snúast of mlklð um valda- baráttu sem að endingu lendi í vit- leysu og í raun sé oftar en ekki unnið gegn þegn- unum. fellum en til lengri tíma litið og sem almenn regla er hann frá- leitur og hlýtur að spilla sam- skiptum þjóða. - Hvað um frumkvæði ís- lendinga við viðurkenningu sjálfstæðra lýðvelda? Teng- ist það vanþróaðri stjórn- málamenningu og er þar með af vanefnum gert? Ég tel að þetta frumkvæði Alþingis hafi verið jákvætt og sé liður í því að sigrast á minnimáttarkennd íslenska ríkisins á alþjóðavettvangi. Það er áfangi í því að víkka og þroska stjórnmálavitund ís- lendinga, sem að sjálfsögðu er afar brýnt. - Alþingi hefur verið líkt við grunnskólabekk. Má af því sjá barnaskap í íslensk- um stjórnmálum sem þá tengist undarlegum stjórn- arháttum? Ég veit ekki hvort rétt er að tala um barnaskap í þessu sambandi, þó að þessi ólæti á Alþingi séu fremur hvimleið. Ég held að barnaskapurinn i stjórnmálunum birtist með miklu alvarlegri hætti í reynsluleysi valdhafanna og þekkingarskorti. Það er eins og margir stjórnmálamenn lifi lenskir stjórnmálamenn hafa setið eftir í þróuninni? Islensk stjórnmál viröast laða að sér valdaglaða menn sem telja hlutverk sitt fremur vera að berjast fyrir tilteknum mikilvægum sérhagsmunum en átta sig á því í hverju al- mannaheill sé fólgin. Svo hafa stjórnmálaflokkarnir líka brugðist í því að vera uppeld- isstöðvar góðrar stjórnmála- umræðu. - Hefur stjórnmálamenn- ing alltaf verið á iágu stigi á íslandi eða voru gömiu dag- arnir góðir? Ég held að hún hafi alltaf verið fremur bágborin, þó að vissir þættir til forna hafi verið stórmerkir, segir Páll Skúlason að lokum og greinilegt er að víða liggja mölbrotnir pottar á því sem kallast mætti leiksvið íslenskra stjórnmála. □ MMHér virðast stjórnvöld oft geta hagað sér eins og almenningur, sem þau eiga að þjóna, sé höfuð- andstæðingur þeirra! MM MMStundum virðist fram- kvæmdavaldið hafa bæði dómsvaldið og löggjafarvaldið í vasan- um. MM . I - .' V.' : ’ ■ ■’ÍMm, :■ 4. TBL, 1992 VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.