Vikan


Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 57

Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 57
Krístjana Sif Bjarnadóttir og Aðalheiður Magnúsdóttir stunda báðar háskóianám i stórborginni New York. Þær hafa kynnst ýmsu vestra og una hag sínum vel enda erborgin sögð ævintýri líkust hvort sem er að nóttu eða degi. a * arkitektúr, tiskuhönnun, sér- hæföri viðskiptafræði og margt fleira. Kristjana Sif Bjarnadóttir og Aðalheiður Magnúsdóttir leggja báðar stund á markaðs- fræði í New York. Sif er að læra alþjóðamarkaðsfræði og Heiða leggur stund á það sem kallað er hönnunarmarkaðs- fræði. Þær eru báðar stúdent- ar frá Verzlunarskóla íslands, Sif útskrifaðist vorið 1987 og Heiða tveimur árum síðar. Sif vann í eitt ár á ferðaskrifstofu og fór svo i eitt ár í sálfræði í Háskóla íslands áður en hún hélt til Bandaríkjanna. „Ég er fegin því að hafa far- ið í háskólann heima því að þá get ég frekar gert samanburð við skólana úti. Háskólanám í Bandarikjunum og á íslandi er mjög ólíkt. Mesti munurinn finnst mér vera aö samskipti milli kennara og nemenda í Bandaríkjunum eru miklu meiri. Við erum alltaf að vinna ýmis verkefni eða taka próf og kennarar eru vel meðvitaðir um hvar hver og einn stendur í náminu. i háskólanum hér heima fylgjast kennararnir litið með nemendunum og finnst mér það vera stór galli. Hér á Islandi eru oftast tekin lokapróf eftir hvert námsár en úti er því yfirleitt skipt meira 4. TBL. 1992 VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.