Vikan


Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 32

Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 32
PLATTERS VILJA TAKA UPP TÓNLEIKAPLÖTU Á ÍSLANDI: Söngkonan Lynn Brown með „gömlu mönnunum" úr Platters, þeim Chico Lomar og Elmer Armstrong. Söngvararnir voru afar hrifnir af viðtökum islensku áhorfendanna og kváðust vilja taka upp tónleikaplötu á Islandi í mars og apríl. ÍSLENDINGAR EINS OG GAMLIR VINIR „íslensku áhorfendurnir eru mjög hlýlegir og taka okkur opnum örmum. Þó að hægt sé að segja að bandarískir áhorfendur hafi verið í hálfgerðu ástarsambandi við okkur í 35 ár taka íslenskir áhorfendur okkur enn betur,“ segir Elmer Armstrong sem hefur verið i Platt- ers söngflokknum í tæpa þrjá áratugi. Vikan ræddi á dögunum við meðlimi þessa þekkta söngflokks sem glatt hefur hjörtu íslendinga sem annarra í hátt í fjóra áratugi, til dæmis með lögunum Only You, Smoke Gets in Your Eyes og Good Night Sweetheart. Nat Pulicci og Chico Lomar skoða myndir sem teknar voru af þeim á fyrri tónleikunum. Þeir sögðust ætla að geyma vel myndirnar sem teknar voru af þeim í góðu yfirlæti með mæðgun- um úr íslenska sjávarbænum. Platters héldu tvenna tónleika á Hótel fslandi 8. og 9. febrúar. Viðtökur ís- lenskra áhorfenda voru það líflegar og góöar að Platters eiga nú í við- ræðum við íslenska aðila um upptök- ur á tónleikaplötu hér á landi. Ef samningar takast munu þeir dvelja hér meira og minna í rúmar þrjár vikur. Söngflokkinn skipa þeir Elmer Armstrong og Chico Lomar, sem hafa verið í flokknum í um þrjá áratugi, bassinn Larry Tate og söngkonan Lynn Brown. FÓLKIÐ VEINAÐI ÞEGAR . .. „Alltaf þegar við komum til Evrópu tekur fólk okkur eins og við séum efstir á vinsældalista þá stundina - eins og Michael Jackson, George Mikael eða Elton John. Þannig var þetta hér á Hótel íslandi," segir Elmer Nat Pulicci umboðsmaður með bassanum Larry Tate sem bræddi hjarta íslenskrar konu þegar hann söng sérstaklega fyrir hana lagið Smoke Gets in Your Eyes að loknum tónleikunum. 32 VIKAN 4. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.