Vikan


Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 48

Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 48
STIÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 19. apríl Vikan verður heldur dauf- leg fram yfir 22. febrúar en batnar síðan. Vertu vakandi fyrir góðum hugarsveiflum 25. febrúar. Tilfinn- ingasemi gæti gert vart við sig um mánaðamótin þegar Plútó fer að gera vart við sig. Seinna verða áhrif hans þó mjög til góðs. nautið H 20. apríl - 20. maí í kringum 23. febrúar skiptast á hindrandir og tækifæri en innsæi þitt hefur betur þann 26. Um mánaðamótin skaltu sækja á brattann því að þá mun Júpiter efla þér hugrekki. I byrjun mars er sjálfstraust þitt með besta móti og þú getur sagt hug þinn hispurslaust. Orð þín munu falla í góðan jarðveg. TVÍBURARNIR 21. maí - 21. júní Nú er tækifæri til að fara að byggja upp sjálfsöryggi til langframa enda finnst þér mikil- vægt að vera ekki öðrum háð(ur). Þetta leiðir til þess að þú getur bætt persónuleg sambönd þín til muna og dagar þínir eru ekki eins hversdagslegir og undanfarið. »\ KRABBINN 22. júní - 22. júlf Tilfinningar þínar eru á viðkvæmu stigi um þessar mundir. Því skaltu gæta þín á svikum og sjálfslygum. Raunsæi er lykilorðið núna og þaö er mikil- vægt að þú hafir báða fæturna á jörðinni. Fram að bolludegi gæti ýmislegt tekið á taugarnar. Síðan koma bjartari dagar. UÓNIÐ 23. júlí - 23. ágúst Það liggur einhver spenna i loftinu gagnvart Ljóns- fólki núna. Á hinn bóginn er þetta góður tími til ásta ef þú lætur til- finningarnar ekki hlaupa með þig í gönur. Vinsældir þínar eru nægilegar eins og er en þú mættir rækta með þér meiri þolinmæði til að ná persónulegum markmiðum. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Þú nýtur góðra áhrifa frá Júpíter. Fólk laðast að sjálfs- trausti þínu og heillyndi. Lífið er þó ekki eintómur dans á rósum. Því skaltu ekki treysta öllum of vel. Innan um brosandi andlit gæti reynst úlfur í sauðargæru. Þvi skaltu forðast að taka þátt í fjár- festingum um sinn. VOGIN 24. september - 23. okt. Þú virðist svolítið auð- trúa. Það gæti komið sér illa 21. febrúar. Annars eru góðir dagar framundan; stuðningur frá valda- miklu fólki um mánaðamót og góður tími til ásta, að minnsta kosti til 13. mars. Plútó eflir þér fjármálavit og þú ert að komast inn í langvarandi tímabil skapandi hugsunar. SPORÐDREKINN 24. október - 21. nóv. Vertu á varðbergi dagana 21. til 25. febrúar og taktu ekki mikilvægar ákvarðanir þá daga því að blekkingar gætu legið í loftinu. Eftir það bæta áhrif Júpí- ters dómgreind þína. Það er eins gott þar sem þú þarft að umgang- ast margt fólk frá marsbyrjun og næstu mánuði. BOGMAÐURINN 22. nóvember - 21. des. Hafirðu verið varkár í fjár- málum undanfarið fer það nú að skila árangri smám saman. Starfsframi gæti verið innan seil- ingar um mánaðamótin. Þess vegna eru góð tjáskipti áríðandi í byrjun mars. Á öskudag ferðu að sjá ýmislegt í skýrara Ijósi. Það á eftir að koma sér vel síðar. STEINGEITIN 22. desember - 19. jan. Ýmislegt spennandi og óvænt á eftir að drífa á daga þína næstu tvær vikur. Andlegt ástand þitt er lika með besta móti um þessar mundir og öll tilbreyting fellur þér vel i geð. Notaðu frítíma þína vel. Þú getur alltaf hvílt þig seinna. VATNSBERINN 20. janúar - 18. febrúar Nú er tími óvæntrar at- burðarásar hjá mörgum en það gæti flækt líf þitt um skeið, sér- staklega ef þú tekur hlutunum með fálæti. í mars fer að greiðast úr flækjunni og þú einbeitir þér að því að koma málum þínum á framfæri. Samskipti við marg- menni mega bíða betri tima. FISKARNIR 19. febrúar - 20. mars Þú viröist óviss um stöðu þína vegna ruglandi áhrifa frá Satúrnusi en ferð að sjá fram úr þokinni í byrjun mars. Nú er tími til að kveðja ýmis langvarandi áhrif úr fortíðinni og horfa björtum augum fram á við þótt fyrsta vika mars verði ef til vill fremur tíðinda- lítil. Konan kom heim og var í góðu skapi. Hún hafði hitt gamlan kærasta niðri í bæ og nú sagði hún manni sínum frá því. Hann var svo almennileg- ur, sagði hún, og honum fannst ég halda mér vel. Eiginmaður- inn varð afbrýðisamur og sagði: Hann hefur þá ekkert spurt um þennan stóra bak- hluta þinn, ha? - Nei, við töluðum ekkert um þig. • • Nýtrúlofaða parið var í bíltúr. Ungi maðurinn var með aðra hönd á stýrinu og hina utan um sína heittelskuðu. Þau voru stöðvuð af umferðarlögreglunni. - Væni minn, væri ekki betra að nota báðar hendur, sagði lög- reglumaðurinn. - Jú, ég er sammála þér i því en mér fannst bara ekki hægt að sleppa báðum höndum af stýrinu í einu. Óli átti gamlan, ryðgaðan bíl og hann varð alvarlega hrædd- ur þegar vegalögreglan stöðv- aði hann. Lögreglan skoðaði bílinn gaumgæfilega og þegar gólfmottunni var lyft upp kom í Ijós stórt gat í bílgólfinu. Hvað er þetta nú? spurði lögreglu- maðurinn. - Ja, ætli þetta sé ekki bara þjóðvegurinn, stundi Óli. Maðurinn var drykkfelldur og konan hans var búin að fá alveg nóg. Eins og hún hafði séð í teiknimyndum beið hún eftir hon- um eina nóttina með kökukefli í hendinni. Þegar hann kom heim réðst hún á hann og öskraði: Ég er hundleið á þessari drykkju þinni, greyið mitt hættu þessu. Þá mælti hann drafandi röddu: Ég er líka hundleiður á þér, þú gerir ekki annað en að baka. Mamman var að sýna fimm ára dóttur sinni myndir af frægum listaverkum og þar sem sú litla nagaði neglurnar tók móðirin fram mynd af styttunni af Ven- usi frá Míló og sagði: „Sjáðu þessa konu. Hún varð svona af því að naga á sér neglurnar." FINNDU 6 VILLUR Finniö sex villur eöa fleiri á milli mynda i jb)uba jjsejq ‘jn))/0jq je su|suublu jndiAS 'qia qæq qusa jn)8q niunAS ‘ujæq jBuunuo>| jn66a|puBq ‘juujuj ja uipuÁuj ‘jbjuba jnuipjeBEsuBH 48 VIKAN 4. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.