Vikan


Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 29

Vikan - 20.02.1992, Blaðsíða 29
BRÚÐARMYNDAKEPPNI VIKUNNAR O G KODAK-UMBOÐSINS: \síðasta fundi dóm- nefndar í brúðar- myndakeppni Vikunn- ar og Kodak-umboðsins var sá úrskurður upp kveðinn, að brúöarmynd ársins væri af Kolbrúnu Önnu Jónsdóttur. Hún var brúður júnímánaðar og sú fyrsta í röðinni. Myndina tók Sigríður Bachmann sem átti einnig heiðurinn af brúði septembermánaðar. Sigríður rekur Ijósmyndastofu í Garða- strætinu í Reykjavík og hefur kappnóg að gera. Svo mikið reyndar að hún varð að loka fyrir allar brúðarmyndatökur í nóvember og desembermán- uði til að geta einbeitt sér að barna- og fjölskylduljósmynd- un fyrir jólin. í verðlaun hlýtur hún utanlandsferð til einhvers áfangastaða Flugleiða að eig- in vali fyrir 150.000 krónur. Verðlaunin sem bíða nú brúðar ársins er Parísarferð í boði Flugleiða og að sjálf- sögðu er brúðgumanum boðið með. í heimsborginni munu þau dvelja í vellystingum í nokkra daga og gista á lúxus- hótelinu Concorde í hjarta borg- arinnar. Allar brúðir mánað- arins hlutu vegleg verðlaun þó utanlandsferðin byðist aðeins einni þeirra. Til upprifjunar má hér geta þess að þær fengu ► Hér eru nokkrir Ijósmyndarar sem þátt tóku í keppninni samankomnir (í aftari röð) ásamt dómnefndinni. Myndin er tekin í húsakynnum Hans Petersen eftir að úrslitin voru kunngjörð. ◄ Verðlaunamyndin. Sigríður Bachmann kallar hana „Silki“. tösku fullu af snyrtivörum frá NO NAME, hrærivél frá BRAUN og loks kvöldverð fyrir tvo á GRILLINU á Hótel Sögu. í keppnina bárust liðlega 300 myndir frá þeim 15 Ijós- myndastofum sem þátt tóku. Auk Sigríðar Bachmann voru vinningshafar úr röðum Ijós- myndara þrír. Jóhannes Long, sem rekur Ljósmyndarann í Mjóddinni, sigraði þrisvarsinn- um í keppninni sem er óneit- anlega glæsilegur árangur. Tveir aðilar aðrir náðu því að sigra einnig, sinn mánuðinn hvor. Það voru þau Sólveig Þórðardóttir, Ijósmyndastof- unni Nýmynd í Keflavík, og ÁsgrímurÁgústsson, sem rek- ur Norðurmynd á Akureyri. Sigríður Bachmann. Vikan þakkar brúðum og Ijósmyndurum þátttökuna og dómnefndinni fyrir vel unnin störf. Um leið er brúðum mán- aðarins þakkað fyrir góða við- kynningu og Ijósmyndurum þeim, sem sigruðu hverju sinni, ánægjulegt samstarf. □ f|l Alltaf í leiðinni Blómastofa FriÖfinns SUÐURLANDSBRAUT 10 REYKJAVÍK • SÍMI 31099 J 4, TBL. 1992 VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.