Vikan


Vikan - 01.10.1992, Page 79

Vikan - 01.10.1992, Page 79
Blásið hefur verið í lúðra í snyrtivöruheiminum í tilefni þess að nýr ilmur hefur litið dagsins Ijós og ber hann nafnið Casmir og er framleiddur af fyrirtækinu Chopard. Það var hin tuttugu og níu ára gamla Caroline Scheuf- ele, yfirhönnuður hjá heims- þekkta, svissneska úra- og skartgripafyrirtækinu Chop- ard, sem fékk hugmyndina að þessu ilmvatni og hefur sú skoðun hennar að eðalskart- gripir og eðalilmur fari saman eflaust verði kveikjan. Fyrstu hugmyndir hennar lýsa ilminum kannski einna best þar sem þær snerust um austurlenska list, forna dulúð og þann hrífandi kraft sem Caroline Scheufele, yfir- hönnuóur hjá Chopard. Það var hún sem fékk hugmynd- ina aö Casmir ilmvatninu og skartgripa- og úravöru- linunni með sama heiti. Ber hún nokkra slíka á myndinni. fylgir austurlenskri menningu. z Einnig veitti hin frábæra textíl- S hönnun í Kasmír henni mikinn <5 innblástur og er nafn ilmsins zzí vafalaust þaðan komið. 23 Arabísk list hefur alltaf heillað ^ hana og svífur andi Þúsund ^ og einnar nætur yfir vötnunum ^2 bæði í hönnun ilmsins og 2 umbúðanna sem gerast vart glæsilegri. ^ „Mitt markmið er að hanna eitthvað varanlegt því fyrirtæki okkar hefur ekki tíma fyrir 2 annað,“ segir Caroline og það >< eru víst orð að sönnu þar sem 1 þessi ilmur er kominn til að vera. Það er fyrirtækið ísflex hf. sem flytur hann inn. □ Casmir ilm- urinn kynntur í húsakyn- um ísflex hf. Sigtúni 1, Philipe Cornu frá Lancaster Group ásamt Ingrid Hall- dórssonog Óttarri Á. Halldórs- syni, eig- endum ísflex hf.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.