Vikan


Vikan - 01.10.1992, Síða 79

Vikan - 01.10.1992, Síða 79
Blásið hefur verið í lúðra í snyrtivöruheiminum í tilefni þess að nýr ilmur hefur litið dagsins Ijós og ber hann nafnið Casmir og er framleiddur af fyrirtækinu Chopard. Það var hin tuttugu og níu ára gamla Caroline Scheuf- ele, yfirhönnuður hjá heims- þekkta, svissneska úra- og skartgripafyrirtækinu Chop- ard, sem fékk hugmyndina að þessu ilmvatni og hefur sú skoðun hennar að eðalskart- gripir og eðalilmur fari saman eflaust verði kveikjan. Fyrstu hugmyndir hennar lýsa ilminum kannski einna best þar sem þær snerust um austurlenska list, forna dulúð og þann hrífandi kraft sem Caroline Scheufele, yfir- hönnuóur hjá Chopard. Það var hún sem fékk hugmynd- ina aö Casmir ilmvatninu og skartgripa- og úravöru- linunni með sama heiti. Ber hún nokkra slíka á myndinni. fylgir austurlenskri menningu. z Einnig veitti hin frábæra textíl- S hönnun í Kasmír henni mikinn <5 innblástur og er nafn ilmsins zzí vafalaust þaðan komið. 23 Arabísk list hefur alltaf heillað ^ hana og svífur andi Þúsund ^ og einnar nætur yfir vötnunum ^2 bæði í hönnun ilmsins og 2 umbúðanna sem gerast vart glæsilegri. ^ „Mitt markmið er að hanna eitthvað varanlegt því fyrirtæki okkar hefur ekki tíma fyrir 2 annað,“ segir Caroline og það >< eru víst orð að sönnu þar sem 1 þessi ilmur er kominn til að vera. Það er fyrirtækið ísflex hf. sem flytur hann inn. □ Casmir ilm- urinn kynntur í húsakyn- um ísflex hf. Sigtúni 1, Philipe Cornu frá Lancaster Group ásamt Ingrid Hall- dórssonog Óttarri Á. Halldórs- syni, eig- endum ísflex hf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.