Vikan


Vikan - 01.10.1992, Side 80

Vikan - 01.10.1992, Side 80
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON MATSEÐILLINN PRÓFAÐUR í PERLUNNI ▲ Þeir kunna sitt fag. Landsliö íslands á ólympíu- leikum matreiöslumanna í Frankfurt. MATREIÐSLUMEISTARAR / / / A Herramannsmatur listilega lagaöur og framreiddur - gellurnar góöu. ► Gufusoöiö lambafile - íslensk „kjötsúpa" aö hætti landsliösins á tímum hollustu og baráttunnar viö aukakílóin. A OLYMPIULEIKUM Landslið íslenskra mat- reiðslumeistara hefur víða komið við á undan- förnum misserum og getið sér góðan orðstír á alþjóðlegum vettvangi. Hópurinn hefur ekki aðeins sýnt af sór kunnáttu og snilli í greininni heldur hafa strákarnir einnig með starfi sínu kynnt íslensk matvæli, eins og lambakjötið og fiskinn, og aflað þessu góða hráefni fylgis víða um lönd. Landsliðið er nú á förum til keppni á ólympíuleikunum í matreiðslu í Frankfurt í Þýska- landi. Þetta er í annað skiptið sem ísland tekur þátt í alþjóða- móti en í þessari keppni taka þátt fulltrúar þrjátíu þjóða. > 80VIKAN 20. TBL. 1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.