Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 2

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 2
EFNI VIKUNNAR 6 GRIN ER DRAMA Eggert Þorleifsson fer með hlutverk eig- inmannsins í Brúðuheimili Ibsens sem Þíbylja sýnir um þessar mundir í Tjarnar- bíói. Hingað til hefur Eggert aðallega leikið spaugilegar persónur en nú stekk- ur engum bros. 16 BLÓÐBRÆÐUR Vikan kynnir söngleikinn Blóðbræður sem nú er sýndur f Borgarleikhúsinu við góðan orðstír. 20 TVÍEGGJA LÍF Viðar Eggertsson hefur farið eigin leiðir í leiklistinni og stýrt eigin leikhúsi, EGG- leikhúsinu, í meira en áratug. Hann leikur oftast einn og um þessar mundir hefur hann brugðið sér í gervi alisvins. Hér kastar hann af sér hamnum um stund. 10 DRIFFJOÐUR Á AKUREYRI Gísli Jónsson er athafnamaður sem læt- ur ekki sitja við oröin tóm. Hann rak ferðaskrifstofu á Akureyri um árabil, hef- ur afskiþti af hótelrekstri sem skemmt- anahaldi, auk þess sem hann er um- dæmisstjóri Flugleiða nyrðra. 14 NORÐLENSK FEGURÐ Að sjálfsögðu fylgist Vikan með því hvað fegurstu stúlkur Norðurlands eru að sýsla um þessar mundir. 32INGIBJÖRG SÓLRÚN Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þingmaður Kvennalistans, hefur verið sjálfri sér trú á Alþingi sem á öðrum vettvangi þar sem hún hefur kvatt sér hljóðs. Skoðanir hennar á ýmsum brýnum þjóðmálum hafa fengið misjafnan hljómgrunn ( flokknum. Hér segist hún alveg eins geta hugsað sér að syngja ( kór. Þar verða reyndar allir að syngja sama lagið. 26 AUÐUR HARALDS Hún er komin aftur á kreik og birtist nú Ijóslifandi á sfðum Vikunnar - og umfjöll- unarefnið er matur og dill. 38 MÁNI í PÍS OF KEIK Máni Svavarsson er ungur tónlistarmað- ur sem gert hefur góða hluti að undan- förnu. Tónlistin er honum í blóð borin, foreldrar hans eru Ellý Vilhjálms og Svavar Gests. 40 ÖFUGMÆLI Þorsteinn Eggertsson hefur lagt fyrir sig orðlist gegnum árin. Hér fjallar hann á gamansaman hátt um öfugmæli íslenskr- ar tungu. 42 POPPIÐ Bestu lögin og bestu plöturnar á síðasta ári. 44 SÁLARKIMINN Sigtryggur Jónsson skrifar um þverrandi kynlífslöngun. 56 EINSTÆÐ í FATAHÖNNUN Kristín Aðalsteinsdóttir gerði hlé á námi sínu I fatahönnun til þess að geta unnið svolítið upp í skuldirnar og safnað sér aurum fyrir frekara námi. Hér getur að Ifta nokkur sýnishorn af því sem hún er að gera. 64 KVIKMYNDIR Það nýjasta á skjánum og hvita tjaldinu. 50 FERÐASAGA BERGÞÓRU Bergþóra segir skemmti- lega frá ævintýrum sin- um í Afríku. Að þessu sinni er hún stödd f Zaire.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.