Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 59

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 59
ég andstöðu og nánast hatri fyrir að vera „of vin- samleg". Eitt sinn sló vin- kona mín mig utan undir fyrir að vera of „kammó“ við kærastann hennar. Smám saman fáum við þau skilaboð frá þjóðfélaginu að við eigum að vera lokuð og leiðinleg enda er það mesti galli íslendinga. Draumaprinsinn minn er að sjálfsögðu hinn guð- dómlega myndarlegi, Ijós- hærði og bláeygi riddari á hvítum hesti, sá sem hrífur mig með sér á vit ævintýr- anna. Hann kemur samt raunveruleikanum ekkert við og þarf ekkert að koma fram. Útlitið segir svo fátt. Það eru nefnilega til menn með skólp í heilastað. Það er ákveðið hjartalag sem ég leita að, manni sem er spenntur fyrir náttúru og eiginlega flestöllu. Hann á að vera bjartsýnn en með fæturna á jörðinni, umburð- arlyndur gagnvart heimin- A Blár samkvæmiskjóll meö klauf. Einföld en glæsileg flík, erótísk og siöprúó í senn. -4 Stuttur, svartur kjóll, ögrandi og tælandi meó allt annaó en sióprúóar stúlkur í huga. (Sokkaskórnir eru frá Helgu Möller.) um og hafa eðlilega ham- ingjufýsn. Hversu fáránleg- ar sem hugmyndir fólks kunna að virðast dáist ég mest að þeim sem hafa styrk og trú á sjálfum sér til að láta drauma sína rætast án þess að valta yfir aðra. Ég hef bara einu sinni verið alvöruástfangin og ég vona að það gerist fljótlega aftur því það finnst mér ó- missandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.