Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 65

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 65
Traust merki... tryggir gœði! dub Leikstjórinn Rob Reiner. Illjf.y. Islensk ///// Ameríska SALTKEX EINS OG ÞAÐ GERIST BEST Hæfilega stórt, mátulega stökkt, passlega salt, einstaklega gott... Með ostinum, salatinu og ídýfunni. E&a bara eitt sér... EINVALALIÐ Auðvitað Bahlsen þegar eitthvað stendur til! Að undanförnu hefur Stjörnu- bíó sýnt A Few Good Men sem byggð er á verðlaunaleik- riti Aarons Sorkin og er óhætt að mæla með myndinni. Hún ristir djúpt því umgjörðin, leik- urinn, leikmyndin, klippingin, leikstjórnin, tónlistin og hand- ritið - allt er þetta með besta móti. Rob Reiner getur greini- lega leikstýrt fjölbreyttum myndum en meðal þess sem eftir hann liggur má nefna Stand By Me (1986), Princess Bride (1987), The Sure Thing (1985), When Harry Met Sally (1989) og Misery (1990). Söguþráðurinn í A Few Good Men er í stuttu máli á þá leið að lögfræðingurinn J.G. Daniel Kaffee, sem Tom Cru- ise leikur, er settur í að verja tvo landgönguliða sem sakaðir eru um morð á félaga sínum í flotastöð skammt frá Kúbu. Lögfræðingurinn fær sér til að- stoðar yfirliðþjálfann Joanne Galloway sem Demi Moore leikur. Kaffee hefur meiri á- huga á hornabolta en rann- sókn málsins en aðstoðar- manneskjan er ötul og drífur hann áfram enda er töluvert í húfi fyrir hann þar sem faðir hans er nafntogaður lögfræð- ingur og soninn langar ekkert að standa endalaust í skugga hans. Auk þeirra tveggja sem nefnd hafa verið leika þarna Jack Nicholson, Kiefer Sutherland (Lost Boys, Promised Land, Flatliners) og Kevin Bacon (Flashdance, The Big Picture, She Is Hav- ing a Baby). Komin er stað- festing á að Jack Nicholson og Tom Cruise hljóti óskarstil- nefningu fyrir leik sinn í þess- ari mynd enda ekkert skrýtið því leikurinn hjá þeim er hár- fínn og skínandi góður. Kevin Bacon í A Few Good Men. Stórstirniö Tom Cruise f A Few Good Men. Kiefer Sutherland tekinn á beiniö f A Few Good Men. m__á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.