Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 42

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 42
BESTA HUÓMSVEIT HEIMS (kosin af lesendum): U2. Aðrir sem komu til greina voru R.E.M., Bruce Spring- steen, Prince, Guns N'Roses. BESTA PLATA ÁRSINS (kosin af lesendum): R.E.M.: AUTOMATIC FOR THE PEOPLE. Aðrar plötur sem komu til greina voru US með Peter Gabriel, Ingenue: K.D. Lang, U2: Achtung Baby og Diva: Annie Lennox BESTU LAGASMIÐIR (kosnir af dómnefnd): U2 fyrir Acthung Baby. Aðrir sem komu til greina voru War- ren Zevon fyrir Mr. Bad Example, K.D. Lang, R.E.M. og Morrisey. BESTA HUÓMLEIKA- ATRIÐI (kosið af lesendum): CROWDED HOUSE. Aðrir sem komu til greina voru U2, Bruce Springsteen, K.D. Lang, Guns N’Roses. SÉRSTÖK VERÐLAUN FYRIR FRAMLAG TIL TÓNLISTARINNAR (Kosið af ritstjórn Q): LED ZEPPELIN INNBLÁSTURS- VERÐLAUNIN: B.B. KING. („B.B. King erekki aðeins frábær tónlistarmaður, hann er líka stórmenni," sagði blúsarinn Gary Moore.) VAL UM Um hver áramót setja poppgagnrýnendur sig í gáfumannastellingar og heilabrot mikil hefjast. Það þarf að gera árið upp, velja það besta af hinu og þessu. Hvað var „inni“ og hvað var „úti“. Hverjir stóðu sig best í poppheiminum þar sem sam- keppnin er gríðarleg. Við skul- um vinda okkur í að skoða út- komuna og fyrir valinu verða bresku blöðin Q, Vox, Melody Maker og New Musical Ex- press. Stærsta tónlistartímarit Bretlands, Q, veitti sín árlegu verðlaun, „Kú-verðlaunin“. í dómnefndinni voru Bryan Ferry, Bryan Adams, Yoko Ono, Neil Finn (Crowded House), Joe Boyd, Mike Ed- wards (Jesus Jones), Brent Hansen (MTV-Evrópu), Nicky Campell (Radio 1), Vic Reeves og Bob Mortimer. Niðurstöðurnar urðu þessar: VAUJ TIL VALS BESTA SAFNÚT- GÁFA/ENDURÚTGÁFA (kosin af dómnefnd): BOB MARLEY: SONGS OF FREEDOM. Aðrir sem komu til greina voru The Stiff Box, Phil Spector; Back To Mono, The Only Ones The Immortal Story; Various Artist Let’s Rock. A Led Zeppelin fengu sérstök verölaun fyrir framlag sitt til rokktónlistar. Frá vinstri: Robert Plant, Jimmy Page, John Paul Jones og Jason Bonham, sonur John Bonham fyrrum trommara. Jason fetar í fótspor fööur síns og er þegar kominn meö kjuöana í hendurnar. BESTA UPPTÖKU- STJÓRN/FRAMLEIÐSLA (kosið af dómnefnd): Jafnir í þessum flokki urðu PETER GABRIEL og DANIEL LANOIS fyrir US og THE ORB fyrir U.F. ORB. Aðrir sem komu til greina voru Mick Ronson fyrir Your Arsenal frá Morrisey, Mark Opitz fyrir Welcome Wherever You Are frá INXS og David Allen og The Cure fyrir The Wish. ln CD Á Mike Stipe, söngvari R.E.M., hefur ástæöu til aö fagna eftir útkomu sveitar- innar úr ársuppgjöri. Þær sögur gengu fjöllunum hærra á síöasta ári aö hann væri kominn meö eyöni en þaö ku vera eins mikil della og della getur oróiö. Besti nýliöinn ásamt öórum skælbrosandi nýliöa; Tori Amos og Tasmin Archer. BESTI NÝLIÐINN (kosinn af lesendum): TORI AMOS. Aðrir sem komu til greina: Suede, Sophie B. Hawkins, Sugar, Pearl Jam. 42 VIKAN 3.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.