Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 50

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 50
ZAIRE VEISLUMATURINN VORUM V» SJÁLF a r a % 10.2.-8.3. 1991 ZAIRE Til að komast frá Miðafríku- lýðveldinu yfir til Zaire þurftum við að taka ferju eftir ánni Ou- bangui. Þegar við komum svo af ferjunni blasti við okkur víð- áttumikill skógur hvert sem lit- ið var enda er Zaire að mestu einn stór regnskógur. Vegurinn var leirrauður og það var ekki erfitt að gera sér í hugarlund hvernig hann gæti orðið í miklum rigningum. Zaire er reyndar frægt fyrir hræðilegt vegakerfi og við átt- um eftir að fá óþægilega stað- festingu á sannleiksgildi þess. Eftir að við höfðum fengið smjörþefinn af vegunum í Zaire ákváðu margir úr hópn- um að skella sér í bátsferð og fá nokkurra daga frí frá hrist- ingnum og hitamollunni í bíln- um. Við sem þann kost völd- um þurftum að skrifa undir plagg þess efnis að við vær- um að yfirgefa bílinn af fúsum og frjálsum vilja og þar með ferðina. Plaggið yrði svo rifið þegar við kæmum í bílinn aft- ur. Glenn sagði okkur að ef við tefðumst á ánni - sem væri mjög algengt því bátarnir ættu það til að festast á grynningum og stundum væri ekki hægt að losa þá svo dög- um skipti - gæti hann ekki beðið eftir okkur. Færi svo yrðum við að ná honum ein- hvers staðar á leiðinni í gegn- um Zaire. Þrátt fyrir þetta ákváðu flestir að fara enda blundaði ævintýraþráin í okkur. Ætlunin var að taka ferjuna í Bumba, fara með henni eftir Zaire- ánni og hitta trukkinn í Kisangani ef allt færi eftir á- ætlun. Glenn ætlaði að gefa okkur viku til að komast á á- fangastað, eftir þann tíma yrð- um við að sjá um okkur sjálf. Þegar við komum til Bumba kom í Ijós að við höfðum misst af ferjunni. Við brugðum því á það ráð að taka á leigu þrjá kanóa sem voru bundnir saman og knúðir áfram af ein- um utanborðsmótor. í Bumba hittum við fólk sem var líka að rnm. 10& i rlL ASumir létu sér ekki nægja aö horfa á okkur frá bakkanum. Þessi strákur stakk sér til sunds og synti til okkar til þess aö heilsa almenni- lega upp á okkur. < Jafnan uröu mikil fagnaöar- læti þegar þorpsbúar uröu okkar varir. Þessi hópur hló dátt þegar sást til okkar og veifaói hver í kapp vió annan. i 50 VIKAN 2. TBL.1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.