Vikan


Vikan - 09.02.1993, Síða 31

Vikan - 09.02.1993, Síða 31
UM SÁLRÆN SJÓNARMIÐ NIÐURRIF OG SIGURSÆLD Síöan má líka benda á aö ef viö fyllum hug- ann af neikvæðni takmarkast ekki gildi slíkra hugsana bara viö þann sem verið er aö senda þær. Þær hafa líka og ekkert siöur á- hrif á höfund sinn. Þær eru í eðli sínu niðurríf- andi og geta aldrei haft annað en slæm eftir- mál. Aftur á móti má gefa sér þaö gagnstæöa þegar viö eflum innra meö okkur jákvæöar hugsanir öðrum til handa, ekkert síður en okkur sjálfum. Þá hafa þær áhrif og þá auðvit- að góö áhrif og eiga beinlínis þátt í aö auka sigursæld þess eöa þeirra sem verið er aö senda þær til eins og okkar sjálfra, þó ekki sé hægt aö ganga nákvæmlega úr skugga um hvernig eöa hvenær. að sanna hverjar rætur orsakarinnar eru, þó okkur þyki stundum eins og Rós og fleiri aö sjá megi ákveðið orsakasamband á milli fyrri framkvæmda og svo aftur þeirra hluta sem eru í gangi f lífi viðkomandi þá stundina. Einmitt með tilliti til þess að hver orsök sem viðkomandi hefur gefiö líf hefur sína afleið- ingu, góða eða slæma, allt eftir atvikum hverju sinni, þá getur eitt og annað hvarflað að viðkomandi sem mögulega gæti skýrt fyrir honum atburðarás augnabliksins. HUGSANIR ERU LIFANDI ORKA Eins og hvarflar að Rós er vissulega óhætt að fullyrða að hugsanir okkar séu lifandi orka sem við getum f gegnum stjórntækið heila fylgt eftir með viljafestu og ásetningi. Ef við erum f hefndarhug leysist neikvæð hugsana- orkan úr læðingi og hittir auðvitað einhvern fyrir. Ef við beinum henni að einni tiltekinni persónu segir það sig sjálft að við eigum með því þátt í að skapa óþægindi í kringum við- komandi, þó ekki sé verið að segja að því fylgi endilega eitthvert tjón fyrir persónuna. Alla vega eykur það ekki á vellíðan neins ef honum eru að staðaldri sendir skaðlegir orku- straumar sem leika án vitundar viðkomandi lausum hala í kringum hann. Ef vísindamenn eru komnir það langt í rannsóknum sínum á mætti mannshugans að geta sannað að góð- ar hugsanir í formi kærleiksríkra bæna verði þeim sem þær þiggur ávinningur, til dæmis á þrautastundum sjúkdóma, þá hljóta neikvæð- ar hugsanir að skila sér líka til þeirra sem þær eru ætlaðar og mögulega hafa sínar afleiðing- ar þó ekki verði auðveldlega sannað hverjar þær gætu nákvæmlega orðið. JÁKVÆD LÍFSSÝN OG GÓÐVILD Öll hugsun, slæm sem góö, hefur afleiðingu og einmitt vegna þess er eðlilegra að temja sér sem jákvæðasta lífssýn og fremur góðgirni í garð annarra en að vera neikvæö og snúin. Við ættum aldrei að óska öðrum ills og alls ekki þó viðkomandi hafi brotið af sér við okk- ur. Það er ekki okkar hlutverk aö dæma aðra, ekki einu sinni óvildarmenn okkar. Þeir dæma sig sjálfir með röngum framkvæmdum sínum og verða hvort sem er fyrr eða síðar að að segja nákvæmlega til um við hvaða að- stæður endanlegt uppgjör verður. Öll afstaða önnur í svona málum er óheppileg og eitrar manngildi okkar en göfgar það ekki. Eða eins og bitra stelpan sagði einu sinni mjög reið: „Elskurnar mínar, ég hefni mín aldrei vegna þess að amma sagði mér þegar ég var tveggja ára að Guð launaði fyrir hrafninn og þar við situr. Hann veit allt, sér allt og lætur engum líðast að fót- umtroða sín minnstu börn, án þess að verja þau á sinn hátt. Svona hugsaði amma og svona hugsa ég náttúrlega. Amen eftir efninu.” Með vinsemd, Jóna Rúna taka öllum afleiðingum af rangri breytni sinni. Þannig virka þessi lögmál sem áður var sagt frá, þessi sérkennilegu andlegu lögmál orsaka og afleiðinga þeirra. VONBRIGÐI OG ÓRÉTTLÆTI Ég hvet því Rós og aðra lesendur, sem hafa skrifað mér um andúð sína á óvildarmönnum sínum, að beina hugsunum sínum, séu þær neikvæðar, í jákvæðar áttir og snúa sér að eigin jákvæðri uppbyggingu eftir þau von- brigði og óréttlæti sem kann af annarra völd- um að hafa dunið yfir þá. Það koma ekki allir dagar í einu en þeir koma hver á eftir öðrum. Þess vegna má segja að þótt erfitt sé aö kyngja og sætta sig við ódrengilega fram- komu annarra að ósekju sé sterkur varnarleik- ur að forðast alla heift út í skaðvaldinn og láta einfaldlega lífið sjálft kenna viðkomandi að það kemst enginn upp með það til lengdar að fótumtroða rétt annarra. Þess háttir hittir ger- andann óþyrmilega fyrir fyrr eða síðar. Hvern- ig nákvæmlega varðar okkur ekkert um enda enginn nema forsjón- in sjálf kominn til með

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.