Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 64

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 64
Þýskir dátar sem dæmdir eru til aö deyja í Stalíngrad. Schmeisser-vélbyssan munduö i stríösmyndinni Stalíngrad. amerískum stríðsmyndum ekkert eftir. Og nú er bara að vona að þessi mynd berist til eylandsins. Þess má að lokum geta að 1400 staðgenglar voru not- aðir í myndina til að gera bar- dagasenur myndarinnar á- hrifamiklar. Leikstjórinn er tal- inn hafa kynnti sér efnið sér- lega vel. Hann ræddi við fimmtán Stalíngradbúa sem mundu eftir þessum atburð- um, naut aðstoðar fimm hern- aðarsérfræðinga, las fimmtíu bækur um efnið og sá fjörutíu heimildaþætti um umsátrið í Stalíngrad. Þetta kallast rannsókn í lagi. atriði, allt í einum stríðs- pakka. Þess má geta að þetta er dýrasta framleiðsla sem um getur í evprópskri kvikmyndasögu, kostaði alls 30 milljónir Bandaríkjadala. í þessari mynd eru engar hetjur. Aðalpersónurnar, lið- þjálfinn Hans von Witzlandt, undirliðþjálfinn Manfred Rollo, stórfylkjastjórinn Fritz Reiser og hinn óbreytti Sege Miiller farast allir í lok mynd- arinnar og það gefur henni raunsæisblæ. Myndin var tekin í Tékkóslóvakíu, á Ítalíu og í Finnlandi. Jafnvel banda- rískir kvikmyndaframleiðend- ur hafa lofað umgjörð mynd- arinnar og sagt að hún gefi BLÓÐUGASTA ORRUSTAN HEFUR VERIÐ KVIKMYNDUÐ Tár og sviti í Staiíngrad. Stalíngrad er ein vandaðasta stríðsmynd sem gerð hefur verið. Þar er fjallað um einn mesta ósigur Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni en það var í umsátrinu um Stalín- grad sem sókn þýska innrás- arliðsins var stöðvaðuð. Þetta var blóðug orrusta. Sjötta herdeild Von Paulus var innikróuð. Rússneskum her- deildum tókst að umkringja Stalingrad og létu sprengjum rigna yfir örvæntingafullt lið Von Paulus. Herfylki Von Paulus hafði talið sig sigurvisst en annað kom á daginn. Rússar sóttu líka inn í borgina. Þetta var barátta upp á líf og dauða, barist um hús og götuhorn. Þýskir hermenn voru kannski á neðri hæð húss meðan þeir rússnesku voru á efri hæðinni og síðan var tekist á um bygg- inguna. Hertækni af þeim toga var áður óþekkt fyrirbæri í styrjaldarsögunni. Ekkert var gefið eftir. Rússar börðust um fósturjörð sina og þýskar her- sveitir supu líka seyðið af því. Það var hinn 22. nóvember 1942 sem rússneskum her- sveitum tókst að króa inni sjöttu herdeild Von Paulus. Menn Von Paulus héldu það út í sjötfu daga áður en um- sátrinu lauk. Af 270.000 þýsk- um hermönnum féllu 142.000 og 91.000 voru teknir til fanga. Aðeins 6.000 af þessum 91.000 sáu fósturjörðina aftur í lok stríðsins. Hinir létu Iffið í strfðsfangabúðum í Síberíu. Leikstjóri myndarinnar, Jos- eph Vilsmaier, er þýskur. Hann vill leggja áherslu á að ekki sé verið að draga upp neina hetjumynd af þýskum hersveitum í síðari heims- styrjöldinni heldur sé þetta mynd gegn stríði. Myndin sýnir tilgangsleysi og vitfirr- ingu stríðs þar sem dýrmæt- um mannslífum er fórnað fyrir glataðan málstað. Stalíngrad hefur fengið mikið lof því að hún er vel unnin á allan hátt. Við sjáum ósvikin stríðstól frá þessum tíma, svo sem átta þýska Panzer skriðdreka, T42 dreka Rússa, skriðbelta- bíla, Schmeisser vélbyssur, Keppler handsprengjur, Mauserriffla, stórspreng- ingar og glæfraleg áhættu- Leikstjóri myndar- innar Stalíngrad. 64 VIKAN 3.TBL. 1993 TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.