Vikan


Vikan - 09.02.1993, Síða 64

Vikan - 09.02.1993, Síða 64
Þýskir dátar sem dæmdir eru til aö deyja í Stalíngrad. Schmeisser-vélbyssan munduö i stríösmyndinni Stalíngrad. amerískum stríðsmyndum ekkert eftir. Og nú er bara að vona að þessi mynd berist til eylandsins. Þess má að lokum geta að 1400 staðgenglar voru not- aðir í myndina til að gera bar- dagasenur myndarinnar á- hrifamiklar. Leikstjórinn er tal- inn hafa kynnti sér efnið sér- lega vel. Hann ræddi við fimmtán Stalíngradbúa sem mundu eftir þessum atburð- um, naut aðstoðar fimm hern- aðarsérfræðinga, las fimmtíu bækur um efnið og sá fjörutíu heimildaþætti um umsátrið í Stalíngrad. Þetta kallast rannsókn í lagi. atriði, allt í einum stríðs- pakka. Þess má geta að þetta er dýrasta framleiðsla sem um getur í evprópskri kvikmyndasögu, kostaði alls 30 milljónir Bandaríkjadala. í þessari mynd eru engar hetjur. Aðalpersónurnar, lið- þjálfinn Hans von Witzlandt, undirliðþjálfinn Manfred Rollo, stórfylkjastjórinn Fritz Reiser og hinn óbreytti Sege Miiller farast allir í lok mynd- arinnar og það gefur henni raunsæisblæ. Myndin var tekin í Tékkóslóvakíu, á Ítalíu og í Finnlandi. Jafnvel banda- rískir kvikmyndaframleiðend- ur hafa lofað umgjörð mynd- arinnar og sagt að hún gefi BLÓÐUGASTA ORRUSTAN HEFUR VERIÐ KVIKMYNDUÐ Tár og sviti í Staiíngrad. Stalíngrad er ein vandaðasta stríðsmynd sem gerð hefur verið. Þar er fjallað um einn mesta ósigur Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni en það var í umsátrinu um Stalín- grad sem sókn þýska innrás- arliðsins var stöðvaðuð. Þetta var blóðug orrusta. Sjötta herdeild Von Paulus var innikróuð. Rússneskum her- deildum tókst að umkringja Stalingrad og létu sprengjum rigna yfir örvæntingafullt lið Von Paulus. Herfylki Von Paulus hafði talið sig sigurvisst en annað kom á daginn. Rússar sóttu líka inn í borgina. Þetta var barátta upp á líf og dauða, barist um hús og götuhorn. Þýskir hermenn voru kannski á neðri hæð húss meðan þeir rússnesku voru á efri hæðinni og síðan var tekist á um bygg- inguna. Hertækni af þeim toga var áður óþekkt fyrirbæri í styrjaldarsögunni. Ekkert var gefið eftir. Rússar börðust um fósturjörð sina og þýskar her- sveitir supu líka seyðið af því. Það var hinn 22. nóvember 1942 sem rússneskum her- sveitum tókst að króa inni sjöttu herdeild Von Paulus. Menn Von Paulus héldu það út í sjötfu daga áður en um- sátrinu lauk. Af 270.000 þýsk- um hermönnum féllu 142.000 og 91.000 voru teknir til fanga. Aðeins 6.000 af þessum 91.000 sáu fósturjörðina aftur í lok stríðsins. Hinir létu Iffið í strfðsfangabúðum í Síberíu. Leikstjóri myndarinnar, Jos- eph Vilsmaier, er þýskur. Hann vill leggja áherslu á að ekki sé verið að draga upp neina hetjumynd af þýskum hersveitum í síðari heims- styrjöldinni heldur sé þetta mynd gegn stríði. Myndin sýnir tilgangsleysi og vitfirr- ingu stríðs þar sem dýrmæt- um mannslífum er fórnað fyrir glataðan málstað. Stalíngrad hefur fengið mikið lof því að hún er vel unnin á allan hátt. Við sjáum ósvikin stríðstól frá þessum tíma, svo sem átta þýska Panzer skriðdreka, T42 dreka Rússa, skriðbelta- bíla, Schmeisser vélbyssur, Keppler handsprengjur, Mauserriffla, stórspreng- ingar og glæfraleg áhættu- Leikstjóri myndar- innar Stalíngrad. 64 VIKAN 3.TBL. 1993 TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.