Vikan


Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 53

Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 53
FÖRÐUN: LÍNA RUT, FÖRÐUNARMEISTARANUM, BORGARKRINGLUNNI HÁR: HÁR EXPO FÖT: PLEXIGLAS UÓSM.: GÚSTAF GUÐMUNDSSON TEXTI: HELGA MÖLLER STAKKASKIPTI MEÐ AAAKE-UP FOREVER Þórunn Högnadóttir, tutt- ugu og tveggja ára Reykjavíkurstúlka, brá sér úr hlutverki förðunardömu, sem hún hefur venjulega með höndum, í hlutverk fyrirsætu, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Þórunn starfar við hlið Línu Rutar í Förðunar- skólanum, sem og í verslun- inni Förðunarmeistaranum í Borgarkringlunni, en þar sem hún hefur sérlega fallega augnaumgjörð, sem gott er að farða, fékk Lína Rut hana til að setjast í stólinn hjá sér. Þórunn hefur hins vegar þunnar varir svo að þær þarf að stækka, eigi þær að stand- ast kröfur tískunnar. Lína Rut segir hreint ekki óalgengt að varir séu stækkaðar. Til þess notar hún dökkan varalita- blýant og teiknar varirnar utan hinna eiginlegu vara. Síðan er hefðbundinn varalitur látinn þekja varirnar út að blý- antslínunum. Á myndinni þar sem Þórunn er í fötunum með tígrismunstrinu hefur Lína Rut til dæmis teiknað útlínur neðri vararinnar um hálfum sentí- metra fyrir neðan raunveru- legu vörina. Hún segir hins vegar ekki óalgengt að varir séu stækkaðar með förðun um þrjá til fimm millímetra. Þykkar varir eru líka í tísku! □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.