Vikan


Vikan - 25.02.1993, Qupperneq 59

Vikan - 25.02.1993, Qupperneq 59
TRÚBROT: TRÚBROT /UNDIR ÁHRIFUM Hver hefði trúað því að það hefði verið Árni „eyjagöslari” Johnsen sem fann upp nafnið Trúbrot á fyrstu eiginlegu súpergrúppuna hérlendis sem allt varð vitlasut út af, strax við stofnun 1969. Fyrsta plata Trúbrots bar einfaldlega nafn sveitarinnar og seldist gríðar- vel (3000 eintök), var valin plata ársins 1969. Hápunktur plötunnar, sem inniheldur ell- efu upprunaleg lög og sex aukalög, er að sjálfsögðu Án þín sem Shady Owens syngur svo yndislega. Á Undir áhrif- um frá 1970 höfðu orðið mannbreytingar, Shady, Kalli Sighvats og Gunnar Jökull hætt en í þeirra stað komnir Magnús Kjartansson og Ólaf- ur Garðarsson. Þessi plata var merkileg fyrir þá sök að á henni var eingöngu frumsamið efni, sem var nýlunda hér á landi. Á plötunni er meðal annars sungið um þreytandi borgarlíf, flótta úr sveit í borg, hraðann og firringu. Allt gott og bless- að en ekki þar með sagt að það eigi að endurútgefast. Það eru tuttugu ár síðan þetta var tekið upp á tíu rása tæki. Það heyrist mjög greinilega en platan á sína Ijósu punkta, meðal annars lögin Feel Me og Relax sem inniheldur smekklegan flautuleik. Og myndin á umslagi plötunnar, tekin á ruslahaugum Keflavík- urflugvallar, er tileinkuð nátt- úruvernd. Það hefur væntan- lega líka þótt nýlunda. STJÖRNUGJÖF: TRÚBROT: **★ UNDIR ÁHRIFUM: ★★ Trúbrot var umdeild súpergrúppa. Árni Johnsen fann upp nafniö! Tónlistarlegt tívolí meö til- heyrandi húll- umhæi frá Stuö- mönnum. HINN ÍSLENSI ÞURSA- FLOKKUR: ÞURSABIT Svo maður haldi áfram að tala um súpergrúppur þá er Þursabit annað tveggja meist- araverka Hins íslenska þursa- flokks. Hér er þjóðlaga- og vísnahefðin áfram klædd í þjóðlagarokkbúning, meira nostrað en á fyrstu plötunni, vandvirknin og fagmennskan í hámarki; Sigtryggur vann, Skriftagangur, Bannfæring, Brúðkaupsvísur. Snilld í einu orði sagt. Allir fara á kostum, allir njóta sín til fulls. Það hlýt- ur að hafa verið gaman að standa að gerð þessarar plötu. Kaupa, kaaauupa, kaaaauuupaaaa! STJÖRNUGJÖF: ★★★★★ Hugsun Rún. ars Þórs er tær. Sniltdarverk á borö viö Þursabit eru sjaldgæf á íslensk- um plötumarkaöi. IfAfi g. w /A«K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.