Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 26

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 26
LEYNDARMÁL OG GRIMMD Vissulega eru umfjöllunarefni bréfanna, sem hafa borist á liönum árum, nánast ótrúleg, þó ekki væri nema vegna þess aö flest eiga bréfin þaö sameig- inlegt aö innihalda mjög vel falin leyndarmál fólks. Hugsanlega hafa fáir eignast hlutdeild í þessum leyndarmálum, svo mikiö er oft á tíðum pukrið. Oft- ar en ekki hafa mér borist í þessum bréfum ná- kvæmar lýsingar á grimmd og ófyrirleitni annars aöilans í til dæmis sambúö giftra eöa sambýlinga. Ég mun aö þessu sinni taka úrdrátt úr einu af þeim óhuggulegri sem mér hafa borist og er þaö skrifað af rúmlega tvítugri stúlku sem kýs að kalla sig Kötlu. Hún segist hreinlega vera aö þrotum komin vegna þess aö eiginmaður hennar sé sadisti og hún algjörlega á valdi hans og hans sjúklegu þarfa. KVALALOSTI OG NIÐURLÆGING Katla segir og er augljóslega ákaflega miður sín: „Elsku Jóna Rúna! Ég veit aO þú myndir aldrei geta ímyndaO þér þá niöurlægingu sem ég bý viO meö manninum mínum. Hann er svo greini- lega haldinn kvalalosta. ViO höfum veriö saman i tvö hryllileg ár sjúkra þarfa hans. Hann er sad- isti, held ég, því hann bókstaflega nýtur þess aö kvelja mig meö öllum tiltækum ráöum." Hún heldur áfram og gerir betur grein fyrir því í hverju þessar aflöguðu hneigðir hans og furöuleg hegðun liggur: „Hann kemur vel fyrir út á viö og nýtur þess aö telja öörum trú um aö allt sé í góöu lagi hjá okkur. Hann er ólýsanlega faiskur og siægur." Kötlu virðist, aö því er mér finnst, standa einmitt stuggur af þessu tvennu. „Pegar hann hefur kannski bæöi bundiö mig viö stól, bariö mig og keflaö á hann til aö kveikja í sígarettu og brenna hana á handarbaki mínu eöa jafnvel á háisinum á mér. Eftir svona aögerö nauögar hann mér venjulegast andstyggilega. Hann grætur svo heilmikiö eftir atburöinn yfir því hvaö hann þurfi aö vera haröur viö mig, bara svo ég geri þaö sem mér er sagt. “ KYNFERÐISLEG AFLÖGUN OG ÓRÉTTMÆTAR ÁSAKANIR Lýsingar Kötlu á framferði mannsins eru hreint ótrúlegar. í tilvikum flestra kvennanna er um aö ræöa ömurleg afbrigðilegheit í kynferðismálum, jafnframt grófu ofbeldi. „Hann er sjúklega afbrýöi- samur og allir sem eru karkyns eru keppinautar hans um athygli mina, sem hann kann þó ekki meira en þetta aö meta," segir Katla og vanmátt- urinn leynir sér ekki í skrifum hennar. „Hann ásakar mig um framhjáhald og segir mig algjöra mellu. Hann felur fyrir mér alla MB skapaöa hluti og gerir bara þaö sem honum passar. Ég var í góöri vinnu þegar viö giftum okkur og náttúrlega missti hana. Ég gat ekki mætt nema meö höppum og glöppum vegna þess hvaö ég var oft illa útleikin eftir árásir hans og jafnframt svefnlaus." Katla bendir sorgmædd á þaö tvöfalda siögæöi sem manninum er meira en eðlilegt aö ástunda og bætir viö: „Hann smjaörar fyrir öllum sem reyna aö hafa samband viö mig. Hann lýgur einhverju JÓNA RÚNA KVARAN MIÐILL SKRIFAR UM SÁLRÆN SJÓNARMIÐ 26 VIKAN 6. TBL.1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.