Vikan - 25.03.1993, Page 43
HJÖRTUR NIELSEN
Frh. afbls. 19
upp úr kristalsglösum en ekki
þarf aö örvænta því að versl-
unin getur bent viöskiptavinum
sínum á aðila sem taka aö sér
aö skera ofan af glösunum og
verða þau þá aftur eins og ný.
GAMALT HELDUR VELLI
- NÝTT BÆTIST VIÐ
Hjörtur Nielsen hefur valið vel
þegar hann valdi upphaflega
söluvörur verslunar sinnar, á
borö viö „möttu rósina", hvíta
stelliö og laukmunstrið, þvi aö
allar þessar vörur njóta ennþá
mikilla vinsælda. Ungt fólk,
sem fengiö hefur eitthvað af
þessu í arf eöa aö gjöf frá for-
eldrum eöa ættingjum, kann
aö meta þessa hluti. Af þeim
sökum er leitað til verslunar-
innar til aö fá hluti til viöbótar
við þá sem fyrir eru og eins til
að fá hluti í staðinn fyrir þá
sem brotna. Engu aö síður
fylgir verslunin kröfum tímans
og draga margar vörur hennar
dám af því og taka breyting-
um þó aö gamli kjarninn haldi
◄ Wedg-
wood-
postulíniö
frá Eng-
landi er
þekkt um
allan heim
og nýtur
mikillar
viröingar.
►
Vínkarafla
og glös
meö
„möttu
rósinni".
sér. Meöal annars hefur veriö
bætt við tékknesku postulíni
eins og Menuett og Louise og
í seinni tíö hafa einnig bæst
við vörur frá Frakklandi,
Þýskalandi og Englandi. Saint
Hilaire er frönsk gjafavara, til
dæmis skálar og bakkar úr
silfri og gleri, og frá Frakklandi
koma einnig Cartiervörur. Frá
Þýskalandi eru Lindnervörurn-
ar og loks má nefna hiö fræga
enska postulín frá Wedgwood
í Englandi. □
Tílvalið fyrir:
$ Vinnufélaga
$ Vinahópa
vtyNö\j eitthvað
Pað er líka gaman
að skreppa úr bænum
á veturna
FERÐAPJÓNUSTA BÆNDA
Sími: 91-623640/43, Fax: 91-623644
Bændahöllin v/Hagatorg, 107 Reykjavík
5/N/QAR í BLÍP'
VETRARFERÐIN
í ÁR ER
í SVEITINA