Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 43

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 43
HJÖRTUR NIELSEN Frh. afbls. 19 upp úr kristalsglösum en ekki þarf aö örvænta því að versl- unin getur bent viöskiptavinum sínum á aðila sem taka aö sér aö skera ofan af glösunum og verða þau þá aftur eins og ný. GAMALT HELDUR VELLI - NÝTT BÆTIST VIÐ Hjörtur Nielsen hefur valið vel þegar hann valdi upphaflega söluvörur verslunar sinnar, á borö viö „möttu rósina", hvíta stelliö og laukmunstrið, þvi aö allar þessar vörur njóta ennþá mikilla vinsælda. Ungt fólk, sem fengiö hefur eitthvað af þessu í arf eöa aö gjöf frá for- eldrum eöa ættingjum, kann aö meta þessa hluti. Af þeim sökum er leitað til verslunar- innar til aö fá hluti til viöbótar við þá sem fyrir eru og eins til að fá hluti í staðinn fyrir þá sem brotna. Engu aö síður fylgir verslunin kröfum tímans og draga margar vörur hennar dám af því og taka breyting- um þó aö gamli kjarninn haldi ◄ Wedg- wood- postulíniö frá Eng- landi er þekkt um allan heim og nýtur mikillar viröingar. ► Vínkarafla og glös meö „möttu rósinni". sér. Meöal annars hefur veriö bætt við tékknesku postulíni eins og Menuett og Louise og í seinni tíö hafa einnig bæst við vörur frá Frakklandi, Þýskalandi og Englandi. Saint Hilaire er frönsk gjafavara, til dæmis skálar og bakkar úr silfri og gleri, og frá Frakklandi koma einnig Cartiervörur. Frá Þýskalandi eru Lindnervörurn- ar og loks má nefna hiö fræga enska postulín frá Wedgwood í Englandi. □ Tílvalið fyrir: $ Vinnufélaga $ Vinahópa vtyNö\j eitthvað Pað er líka gaman að skreppa úr bænum á veturna FERÐAPJÓNUSTA BÆNDA Sími: 91-623640/43, Fax: 91-623644 Bændahöllin v/Hagatorg, 107 Reykjavík 5/N/QAR í BLÍP' VETRARFERÐIN í ÁR ER í SVEITINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.