Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 52

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 52
STAKKASKIPTI MEÐ MAKE-UP FOREVER BjSk nr se nna Björnsson er 21 árs nemi við , Menntaskólann við Hamrahlíð þar sem hún er á nýmálabraut. Hún tekur stakkaskiptum í þessari Viku. Það var Linda frá Jóa og félögum sem sá um bláa hárið en Hanna frá Salon Veh um hina hárgreiðsluna fyrir myndatöku hjá Gústaf Guð- mundssyni. Þórunn Högnadóttir tók myndina af Önnu þar sem hún skartar bláum kolli. Til að skerpa litina á augnlokum Önnu notar Þórunn pigment- augnskugga ofan á augnlokin en hann er í duftformi. Hann er sterkari en venjulegir augnskuggar og til þess ætlaður að ná fram skarpari litum. Þá notar Þórunn gerviaugnhár hvort tveggja á efri sem neðri augnhár. í gultóna myndinni eru aðallega notaðir appelsínugulir og gulir litir í augnskuggum og gerviaugnhár að auki. Við vinstra auga Önnu eru settir litlir, gylltir steinar sem setja ótrúlega sterkan svip á myndina og á varirnar gloss-varalitur. Eins og áður þá eru, þótt ótrúlegt megi virðast, allar myndirn- ar af sömu manneskjunni. Þátturinn ber nafn með rentu nú sem fyrr. □ FÖRÐUN: ÞÓRUNN HÖGNAÐÓTTIR, FÖRÐUNARMEISTARANUM BORGARKRINGLUNNI HÁR: LINDA HJÁ JÓA OG FÉLÖGUM OG HANNA FRÁ SALON VEH UÓSM.: GÚSTAF GUÐMUNDSSON OG ÞÓRUNN HÖGNADÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.