Vikan


Vikan - 25.03.1993, Side 54

Vikan - 25.03.1993, Side 54
ARSTIÐAKONURNAR Fyrir nokkrum árum urðu svokallaðar litgreiningar geysivinsælar hér á landi og sjálfsagt víðar um heim. Konur (og karlmenn) flykktust á snyrtistofur til að fá úr því skorið hvaða litir færu þeim best og völdu síðan fatnað og liti í andlitsförðun eftir því. Flestar snyrtistofur flokkuðu viðskiptavini í árstíðir, það er að segja þá sem nutu sín best í litum vetrar, sumars, vors eða hausts. Katrín Karlsdóttir á Snyrti- stofunni Rós i Kópavogi veitir litgreiningarþjónustu á stofu sinni. Hún segir ekki algilt að hægt sé að flokka konur alfar- ið eftir litum þessara árstíða, þótt þeir eigi við i mörgum til- fellum. Hún segir ekki heldur hægt að segja konu að nota ákveðna liti vegna þess að þeir fari henni vel því að mis- jafnt sé hvaða áhrif litir hafi á fólk. Sumir litir hafa róandi á- hrif á einn en örvandi á ann- an. Því geta vissir litir farið manneskjunni vel en henni líður ekki að sama skapi vel í þeim. Katrín segir Ifka misjafnt eftir dögum hvað konum líði TEXTI: HELGA MÖLLER UÓSM.: BRAGI Þ.JÓSEFSSON UMSJÓN: KATRÍN, SNYRTISTOFUNNIRÓS HÁRGR. OG FÖRfiUN: LIUA, HÁRGREIÐSLUSTOFUNNIHÁRINU SUMAR: MARY BJARNADÓTTIR VETUR: ÁSTHILDUR ÞORVALDSDÓTTIR 54 VIKAN 6.TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.