Vikan


Vikan - 25.03.1993, Síða 54

Vikan - 25.03.1993, Síða 54
ARSTIÐAKONURNAR Fyrir nokkrum árum urðu svokallaðar litgreiningar geysivinsælar hér á landi og sjálfsagt víðar um heim. Konur (og karlmenn) flykktust á snyrtistofur til að fá úr því skorið hvaða litir færu þeim best og völdu síðan fatnað og liti í andlitsförðun eftir því. Flestar snyrtistofur flokkuðu viðskiptavini í árstíðir, það er að segja þá sem nutu sín best í litum vetrar, sumars, vors eða hausts. Katrín Karlsdóttir á Snyrti- stofunni Rós i Kópavogi veitir litgreiningarþjónustu á stofu sinni. Hún segir ekki algilt að hægt sé að flokka konur alfar- ið eftir litum þessara árstíða, þótt þeir eigi við i mörgum til- fellum. Hún segir ekki heldur hægt að segja konu að nota ákveðna liti vegna þess að þeir fari henni vel því að mis- jafnt sé hvaða áhrif litir hafi á fólk. Sumir litir hafa róandi á- hrif á einn en örvandi á ann- an. Því geta vissir litir farið manneskjunni vel en henni líður ekki að sama skapi vel í þeim. Katrín segir Ifka misjafnt eftir dögum hvað konum líði TEXTI: HELGA MÖLLER UÓSM.: BRAGI Þ.JÓSEFSSON UMSJÓN: KATRÍN, SNYRTISTOFUNNIRÓS HÁRGR. OG FÖRfiUN: LIUA, HÁRGREIÐSLUSTOFUNNIHÁRINU SUMAR: MARY BJARNADÓTTIR VETUR: ÁSTHILDUR ÞORVALDSDÓTTIR 54 VIKAN 6.TBL. 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.